Samfélagsleg áhrif Kísiliðjunnar í Mývatnssveit

Kísiliðjan í Mývatnssveit tók til starfa árið 1967 og hætti starfsemi árið 2004. Á þeim tíma skiptist samfélagið í Mývatnssveit í tvær fylkingar, aðra sem studdi starfsemi verksmiðjunnar og vildi henni vel og hina sem fann henni flest til foráttu. Í rannsókn sem gerð var í Mývatnssveit árið 2006 kom...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjálmar Arinbjarnarson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/737
Description
Summary:Kísiliðjan í Mývatnssveit tók til starfa árið 1967 og hætti starfsemi árið 2004. Á þeim tíma skiptist samfélagið í Mývatnssveit í tvær fylkingar, aðra sem studdi starfsemi verksmiðjunnar og vildi henni vel og hina sem fann henni flest til foráttu. Í rannsókn sem gerð var í Mývatnssveit árið 2006 kom í ljós að fylkingin sem var á móti Kísiliðjunni var ekki eins stór og haldið hafði verið. Mývetningar voru flestir jákvæðir í garð hennar en telja samt að sveitarfélagið eigi góða framtíð fyrir sér. Í burðarliðnum er sameining við nágrannasveitarfélögin og gæti það bjargað miklu í fjárhag sveitarfélagsins, þó svo að hann hafi ekki versnað mikið í kjölfar lokunnar Kísiliðjunnar.