Arctic Social Indicators : fate control and material well-being

Ástæðan fyrir því að ég valdi að taka þátt í “Arctic Social Indicator (ASI)” verkefninu er einföld, kennari minn sem er einnig stjórnandi verkefnisins bauð upp á þáttöku nemenda. Verkefni eins og ASI er fumkvöðla starfsemi sem gæti haft mikil áhrif á líf þeirra sem búa á norður heimskautinu. Flestar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynjar Helgi Ásgeirsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:English
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/734
Description
Summary:Ástæðan fyrir því að ég valdi að taka þátt í “Arctic Social Indicator (ASI)” verkefninu er einföld, kennari minn sem er einnig stjórnandi verkefnisins bauð upp á þáttöku nemenda. Verkefni eins og ASI er fumkvöðla starfsemi sem gæti haft mikil áhrif á líf þeirra sem búa á norður heimskautinu. Flestar þjóðir, samfélög og þjóðfélög nota mælitæki til að mæla hvernig samfélög þeirra þróast frá ári til árs eða frá áratugi til áratugar. Þessi mælitæki eru mjög mikilvæg þar sem þau lýsa fyrir okkur ástandi á fjölmörgum þáttum sem hafa áhrif á okkar daglega líf. Upplýsingar sem stjórnmálamenn og bæjarstjórnir nota til að ákveða hvað megi betur fara, án slíkra upplýsinga getur verið erfitt að finna hvað sé gert vel og hvað megi betur fara. Eins og er eru ekki til mælikvarðar sem hægt er að yfirfæra á norður heimskautið, það er mælikvarðar sem geta mælt mannlega þróun nákvæmlega. Það er því markmið ASI verkefni hópsins að búa til mælitæki sem ríkisstjórnir geta notað til að mæla mannlega þróun í þeirra samfélögum, mælikvarða sem munu standast tímans törn og eru nákvæmir.