Sá sem trúir á draug finnur draug : Svæðisútvarp Austurlands á tímum stóriðjuframkvæmda

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Síðastliðin ár hafa verið mjög viðburðarík á Austurlandi. Umfangsmiklar framkvæmdir hófust árið 2003 þegar ákveðið var að reisa álver í Reyðarfirði og þar með einnig að byggja Kárahnjúkastíflu til að sjá álverinu fyrir rafmagni. Þessar f...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/729
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/729
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/729 2023-05-15T13:08:45+02:00 Sá sem trúir á draug finnur draug : Svæðisútvarp Austurlands á tímum stóriðjuframkvæmda Gréta Bergrún Jóhannesdóttir Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/729 is ice http://hdl.handle.net/1946/729 Fjölmiðlafræði Fréttaflutningur Útvarp Stóriðja Austurland Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:55:41Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Síðastliðin ár hafa verið mjög viðburðarík á Austurlandi. Umfangsmiklar framkvæmdir hófust árið 2003 þegar ákveðið var að reisa álver í Reyðarfirði og þar með einnig að byggja Kárahnjúkastíflu til að sjá álverinu fyrir rafmagni. Þessar framkvæmdir hafa verið mjög umdeildar frá upphafi og hafa umhverfisverndarsinnar þar mótmælt hvað harðast. Á svo athafnasömum tímum er einnig mikið að gera hjá fjölmiðlum við að upplýsa almenning um allt sem fram fer í samfélaginu, ekki einungis framkvæmdirnar sem slíkar heldur alls kyns fylgifiska þeirra. Svæðisútvarp Austurlands er með útsendingu fjóra daga í viku í 35 mínútur í senn en útsendingin heyrist á bylgju Rásar 2 um allt Austurland. Stöðin hefur þrjá fréttamenn starfandi sem sjá um að afla frétta í Svæðisútvarpið jafnframt því að sjá um mest alla efnisöflun af Austurlandi fyrir Ríkisútvarpið, bæði í útvarp og sjónvarp. Þessi rannsókn tekur til fjögurra ára af fréttum Svæðisútvarpsins til að sjá hvort fyllsta hlutleysis sé gætt í fréttaflutningi af stóriðjunni. Ákveðin tímabil voru tekin fyrir á hverju ári, frá byrjun maí fram í enda september, alls 40 vikur í heildina. Stóriðjufréttir voru greindar niður í tæknilegar-, virkjana-, og umhverfisfréttir þar sem tæknilegar fréttir eru einungis um tæknileg atriði stóriðjuframkvæmdanna í Reyðarfirði og við Kárahnjúka. Tíminn sem fór í virkjana- og umhverfisfréttir reyndist vera mjög svipaður og ekki marktækur munur miðað við 95% öryggismörk. Það sama gilti með þær fréttir sem voru skilgreindar sem jákvæðar eða neikvæðar gagnvart stóriðjunni, það var ekki marktækur munur þar á milli. Svæðisútvarpið hefur fengið á sig þá gagnrýni að vera hlutdrægt, ýmist með eða á móti stóriðjunni. Það virðist þó vera sem fréttaflutningurinn sé í jafnvægi og að íbúar Austurlands fái þannig að njóta þess að hafa nærmiðil sem tekur faglega á málefnum líðandi stundar. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Reisa ENVELOPE(8.414,8.414,63.433,63.433) Austurland ENVELOPE(-15.650,-15.650,64.267,64.267)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fjölmiðlafræði
Fréttaflutningur
Útvarp
Stóriðja
Austurland
spellingShingle Fjölmiðlafræði
Fréttaflutningur
Útvarp
Stóriðja
Austurland
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir
Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
Sá sem trúir á draug finnur draug : Svæðisútvarp Austurlands á tímum stóriðjuframkvæmda
topic_facet Fjölmiðlafræði
Fréttaflutningur
Útvarp
Stóriðja
Austurland
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Síðastliðin ár hafa verið mjög viðburðarík á Austurlandi. Umfangsmiklar framkvæmdir hófust árið 2003 þegar ákveðið var að reisa álver í Reyðarfirði og þar með einnig að byggja Kárahnjúkastíflu til að sjá álverinu fyrir rafmagni. Þessar framkvæmdir hafa verið mjög umdeildar frá upphafi og hafa umhverfisverndarsinnar þar mótmælt hvað harðast. Á svo athafnasömum tímum er einnig mikið að gera hjá fjölmiðlum við að upplýsa almenning um allt sem fram fer í samfélaginu, ekki einungis framkvæmdirnar sem slíkar heldur alls kyns fylgifiska þeirra. Svæðisútvarp Austurlands er með útsendingu fjóra daga í viku í 35 mínútur í senn en útsendingin heyrist á bylgju Rásar 2 um allt Austurland. Stöðin hefur þrjá fréttamenn starfandi sem sjá um að afla frétta í Svæðisútvarpið jafnframt því að sjá um mest alla efnisöflun af Austurlandi fyrir Ríkisútvarpið, bæði í útvarp og sjónvarp. Þessi rannsókn tekur til fjögurra ára af fréttum Svæðisútvarpsins til að sjá hvort fyllsta hlutleysis sé gætt í fréttaflutningi af stóriðjunni. Ákveðin tímabil voru tekin fyrir á hverju ári, frá byrjun maí fram í enda september, alls 40 vikur í heildina. Stóriðjufréttir voru greindar niður í tæknilegar-, virkjana-, og umhverfisfréttir þar sem tæknilegar fréttir eru einungis um tæknileg atriði stóriðjuframkvæmdanna í Reyðarfirði og við Kárahnjúka. Tíminn sem fór í virkjana- og umhverfisfréttir reyndist vera mjög svipaður og ekki marktækur munur miðað við 95% öryggismörk. Það sama gilti með þær fréttir sem voru skilgreindar sem jákvæðar eða neikvæðar gagnvart stóriðjunni, það var ekki marktækur munur þar á milli. Svæðisútvarpið hefur fengið á sig þá gagnrýni að vera hlutdrægt, ýmist með eða á móti stóriðjunni. Það virðist þó vera sem fréttaflutningurinn sé í jafnvægi og að íbúar Austurlands fái þannig að njóta þess að hafa nærmiðil sem tekur faglega á málefnum líðandi stundar.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Gréta Bergrún Jóhannesdóttir
Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
author_facet Gréta Bergrún Jóhannesdóttir
Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
author_sort Gréta Bergrún Jóhannesdóttir
title Sá sem trúir á draug finnur draug : Svæðisútvarp Austurlands á tímum stóriðjuframkvæmda
title_short Sá sem trúir á draug finnur draug : Svæðisútvarp Austurlands á tímum stóriðjuframkvæmda
title_full Sá sem trúir á draug finnur draug : Svæðisútvarp Austurlands á tímum stóriðjuframkvæmda
title_fullStr Sá sem trúir á draug finnur draug : Svæðisútvarp Austurlands á tímum stóriðjuframkvæmda
title_full_unstemmed Sá sem trúir á draug finnur draug : Svæðisútvarp Austurlands á tímum stóriðjuframkvæmda
title_sort sá sem trúir á draug finnur draug : svæðisútvarp austurlands á tímum stóriðjuframkvæmda
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/729
long_lat ENVELOPE(8.414,8.414,63.433,63.433)
ENVELOPE(-15.650,-15.650,64.267,64.267)
geographic Akureyri
Reisa
Austurland
geographic_facet Akureyri
Reisa
Austurland
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/729
_version_ 1766122093868482560