Börnin í borginni: Umboðsvandi í daggæslu barna í Reykjavík

Grundvallarþáttur í samræmingu í fjölskyldu- og atvinnulífi íslenskra foreldra er aðgangur að góðri daggæslu. Dagvistunarmál eru meðal lögbundinna verkefna sveitarfélaga. Í Reykjavík er daggæsla barna í heimahúsum, leikskóli og frístundaheimili dagvistunarúrræði sem eru til staðar frá því að fæðinga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tinna Björg Sigurðardóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7256
Description
Summary:Grundvallarþáttur í samræmingu í fjölskyldu- og atvinnulífi íslenskra foreldra er aðgangur að góðri daggæslu. Dagvistunarmál eru meðal lögbundinna verkefna sveitarfélaga. Í Reykjavík er daggæsla barna í heimahúsum, leikskóli og frístundaheimili dagvistunarúrræði sem eru til staðar frá því að fæðingar- og foreldraorlofi lýkur til 10 ára aldurs barna. Leitast var við að svara eftirfarandi rannsóknarspurningum, hver er umboðskeðjan í daggæslu barna í Reykjavík, byggt á umboðskenningunum? Hvaða vandi skapast af keðjunni og hvað gerir borgin til að lágmarka umboðstap? Tvær meginleiðir voru farnar í öflun gagna. Annars vegar voru notuð fyrirliggjandi gögn löggjafar- og framkvæmdarvalds og Reykjavíkurborgar. Hins vegar var eigindleg rannsóknaraðferð með viðtölum við dagforeldra, leikskólakennara og verkefnastjóra frístundaheimila. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar sýna að umboðskeðjur daggæslu barna í heimahúsum, leikskóla og frístundaheimila í Reykjavík eru mismunandi með tilliti til lengdar og valddreifingar. Umboðsvandi á sér stað sem hægt er að rekja til umboðskeðjunnar. A fundamental factor in balancing the family life and professional life of Icelandic parents is the availability of good daycare. Daycare is among the issues of the municipalities that are bound by law. In Reykjavik, daycare options include daycare for the youngest operated at the agents‘ homes, kindergarten and a part time daycare for grade school children after classes. All of which are available for parents from the day maternal and/or paternal leave ends until the children reach the age of ten, respectively. The goal was to answer the following question: How is the agency chain in daycare service in Reykjavik constructed, based on agency theories? What problems arise from the chain and what is the City doing to minimize agency loss? Source material was gathered in two different ways, with usage of existing material and data from both the legislative as well as the executive institutions of government and the City of Reykjavík, and ...