Barnaefni eða Bachelor? : hvaða efni kjósa börn að horfa á í sjónvarpi?

Miklar breytingar hafa orðið á sjónvarpsáhorfi Íslendinga enda hefur fjölmiðlamarkaðurinn breyst mikið á skömmum tíma. Í þessari rannsókn er leitast við að varpa ljósi á það sem börn og unglingar á aldrinum 10 til 15 ára kjósa að horfa á í sjónvarpi. Notast var við gögn úr langtímarannsókninni Börn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Dagmar Ýr Stefánsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/725