Áhrif áhugahvatar á lestrarnám nemenda í 6. bekk grunnskóla : „Ef ég les eitthvað sem mér finnst skemmtilegt eða spennandi þá langar mig að lesa meira og meira og vita meira.“

Í þessari ritgerð er sagt frá rannsókn á áhugahvöt og lestarnámi nemenda 6. bekkjar í völdum grunnskólum á Akureyri og einum í nágrenni bæjarins. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á gildi áhugahvatarinnar á nám barna og þá sérstaklega lestrarnám. Gerð var grein fyrir þeim hugmyndum sem stan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Herdís Anna Friðfinnsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7210