Félags- og tómstundatilboð í grunnskólum Akureyrar : geta börn og unglingar með fatlanir nýtt sér þau?

Viðfangsefni þessa verkefnis var rannsókn á því hvort 10 - 16 börn og unglingar með fatlanir gætu nýtt sér tilboð Akureyrarbæjar á félags- og tómstundastarfi innan og utan skóla. Gerð er grein fyrir lögum um réttindi barna og unglinga til félags- og tómstundastarfs og hvaða skyldur bæjarfélagið hefu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásta Þorsteinsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/698