Félags- og tómstundatilboð í grunnskólum Akureyrar : geta börn og unglingar með fatlanir nýtt sér þau?

Viðfangsefni þessa verkefnis var rannsókn á því hvort 10 - 16 börn og unglingar með fatlanir gætu nýtt sér tilboð Akureyrarbæjar á félags- og tómstundastarfi innan og utan skóla. Gerð er grein fyrir lögum um réttindi barna og unglinga til félags- og tómstundastarfs og hvaða skyldur bæjarfélagið hefu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásta Þorsteinsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/698
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/698
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/698 2023-05-15T13:08:28+02:00 Félags- og tómstundatilboð í grunnskólum Akureyrar : geta börn og unglingar með fatlanir nýtt sér þau? Ásta Þorsteinsdóttir Háskóli Íslands 2007-08-29T12:23:16Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/698 is ice http://hdl.handle.net/1946/698 Tómstundastarf Fatlaðir Börn Unglingar Kannanir Félagslíf Akureyri Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:54:33Z Viðfangsefni þessa verkefnis var rannsókn á því hvort 10 - 16 börn og unglingar með fatlanir gætu nýtt sér tilboð Akureyrarbæjar á félags- og tómstundastarfi innan og utan skóla. Gerð er grein fyrir lögum um réttindi barna og unglinga til félags- og tómstundastarfs og hvaða skyldur bæjarfélagið hefur samkvæmt þeim. Fjallað var um þroskaferil barna og unglinga og gildi félags- og tómstundastarfs í uppvexti þeirra. Rannsókn var gerð á þátttöku 10-16 ára barna og unglinga með fatlanir, í félags- og tómstundastarfi á vegum Akureyrarbæjar. Rannsóknin var bæði eigindleg og megindleg. Viðtöl voru tekin við þrjár mæður sem eiga börn í markhópnum og spurningalistar sendir til annarra þátttakenda. Niðurstaðan úr rannsókninni er sú að bæjarfélagið uppfyllti skyldur um aðgengi fyrir fatlaða. En aðstoð sem honum ber skylda til að veita samkvæmt lögum um jafnan rétt til þátttöku markhópsins í félags- og tómstundastarfi var ekki til staðar. Fram kom í rannsókninni að upplýsingar til notenda og foreldra þeirra voru ekki nægar um réttindi þeirra og skyldur bæjarfélagsins að framfylgja þeim. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tómstundastarf
Fatlaðir
Börn
Unglingar
Kannanir
Félagslíf
Akureyri
spellingShingle Tómstundastarf
Fatlaðir
Börn
Unglingar
Kannanir
Félagslíf
Akureyri
Ásta Þorsteinsdóttir
Félags- og tómstundatilboð í grunnskólum Akureyrar : geta börn og unglingar með fatlanir nýtt sér þau?
topic_facet Tómstundastarf
Fatlaðir
Börn
Unglingar
Kannanir
Félagslíf
Akureyri
description Viðfangsefni þessa verkefnis var rannsókn á því hvort 10 - 16 börn og unglingar með fatlanir gætu nýtt sér tilboð Akureyrarbæjar á félags- og tómstundastarfi innan og utan skóla. Gerð er grein fyrir lögum um réttindi barna og unglinga til félags- og tómstundastarfs og hvaða skyldur bæjarfélagið hefur samkvæmt þeim. Fjallað var um þroskaferil barna og unglinga og gildi félags- og tómstundastarfs í uppvexti þeirra. Rannsókn var gerð á þátttöku 10-16 ára barna og unglinga með fatlanir, í félags- og tómstundastarfi á vegum Akureyrarbæjar. Rannsóknin var bæði eigindleg og megindleg. Viðtöl voru tekin við þrjár mæður sem eiga börn í markhópnum og spurningalistar sendir til annarra þátttakenda. Niðurstaðan úr rannsókninni er sú að bæjarfélagið uppfyllti skyldur um aðgengi fyrir fatlaða. En aðstoð sem honum ber skylda til að veita samkvæmt lögum um jafnan rétt til þátttöku markhópsins í félags- og tómstundastarfi var ekki til staðar. Fram kom í rannsókninni að upplýsingar til notenda og foreldra þeirra voru ekki nægar um réttindi þeirra og skyldur bæjarfélagsins að framfylgja þeim.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ásta Þorsteinsdóttir
author_facet Ásta Þorsteinsdóttir
author_sort Ásta Þorsteinsdóttir
title Félags- og tómstundatilboð í grunnskólum Akureyrar : geta börn og unglingar með fatlanir nýtt sér þau?
title_short Félags- og tómstundatilboð í grunnskólum Akureyrar : geta börn og unglingar með fatlanir nýtt sér þau?
title_full Félags- og tómstundatilboð í grunnskólum Akureyrar : geta börn og unglingar með fatlanir nýtt sér þau?
title_fullStr Félags- og tómstundatilboð í grunnskólum Akureyrar : geta börn og unglingar með fatlanir nýtt sér þau?
title_full_unstemmed Félags- og tómstundatilboð í grunnskólum Akureyrar : geta börn og unglingar með fatlanir nýtt sér þau?
title_sort félags- og tómstundatilboð í grunnskólum akureyrar : geta börn og unglingar með fatlanir nýtt sér þau?
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/698
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Akureyri
Veita
geographic_facet Akureyri
Veita
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/698
_version_ 1766092119757291520