Stoðir fyrir menntastefnu : um valdheimildir skólafólks í Reykjavík.

Markmið þessarar rannsóknar er að skoða mismuninn á almennum hluta Aðalnáms-krár grunnskóla og starfsáætlana Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur áranna 1999 til og með 2005. Aðalnámskrá var lesin og áhersluatriði hennar voru dregin út, og því næst voru starfsáætlanirnar lesnar. Einnig voru lög um grunnskó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingimar Bjarnason
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6962
Description
Summary:Markmið þessarar rannsóknar er að skoða mismuninn á almennum hluta Aðalnáms-krár grunnskóla og starfsáætlana Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur áranna 1999 til og með 2005. Aðalnámskrá var lesin og áhersluatriði hennar voru dregin út, og því næst voru starfsáætlanirnar lesnar. Einnig voru lög um grunnskóla nr. 66/1995 lesin og grundvöllur þeirra og aðalnámskrár sem eru ritin Nefnd um mótun menntastefnu, Enn betri skóli. Færa má rök fyrir því að það sé að nokkru grundvöll að finna fyrir skólastefnu Reykjavíkur í aðalnámskrá. Ljóst má vera, á sama tíma, að Reykja-víkurborg hefur, að vissu leyti, myndað sér skólastefnu sem gengur lengra í að ramma inn starf skóla borgarinnar en ríkið sá ástæðu til og að þetta gerðu borgaryfirvöld án stoðar laga eða reglugerða Leitt er rökum að því að hugsanlega hafi fagleg sýn einnar manneskju ráðið ferð.