Réttur til heilsu fyrir fólk með fatlanir

Efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi eru oft talin leggja jákvæðar skyldur á herðar ríkja. Jákvæðar skyldur hafa verið útskýrðar á þann veg að ríki þurfi að grípa til aðgerða, sem oft á tíðum geta verið kostnaðarsamar, svo einstaklingar geti notið réttinda sinna. Efnahagsleg, félagsleg og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elínborg Jónsdóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6891