Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja

Ritgerðin er lokuð til 2012 Rannsókn þessi hefur þann tilganga að kanna hvort breytingar á rekstrarumhverfi hafi haft áhrif á þróun stefnumótunar í hótelrekstri í Reykjavík. Í skýrslunni er fyrst gerð grein fyrir helstu fræðum stefnumótunar er erinda eiga við hótelrekstur. Ytra umhverfi ferðaþjónust...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tinna Ösp Brooks Skúladóttir 1977-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6649
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6649
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6649 2023-05-15T18:07:00+02:00 Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja Tinna Ösp Brooks Skúladóttir 1977- Háskólinn á Bifröst 2010-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6649 is ice http://hdl.handle.net/1946/6649 Viðskiptafræði Ferðaþjónusta Stefnumótun Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:57:22Z Ritgerðin er lokuð til 2012 Rannsókn þessi hefur þann tilganga að kanna hvort breytingar á rekstrarumhverfi hafi haft áhrif á þróun stefnumótunar í hótelrekstri í Reykjavík. Í skýrslunni er fyrst gerð grein fyrir helstu fræðum stefnumótunar er erinda eiga við hótelrekstur. Ytra umhverfi ferðaþjónustu er síðan kynnt lauslega. Þá er rannsóknin kynnt og þær upplýsingar er öfluðust við rannsóknina eru settar fram. Upplýsingarnar eru settar fram sér fyrir hvert hótel er tók þátt í rannsókninni í framhaldi af því er gerð greining á stefnumótun hvers hótels fyrir sig og er greiningin tengd við þau fræði er tekin voru fyrir fyrr í skýrslunni. Því næst eru niðurstöður settar fram er fengust úr rannsókninni og túlkaðar. Úr niðurstöðum og túlkun þeirra ætti að fást svar við því hvort breytingar á rekstrarumhverfi höfðu áhrif á stefnumótun umræddra hótela á því tímabili sem rannsóknin náði til. Að mati höfundar er svarið að svo sé, hvort sem breytingarnar túlkast sem jákvæðar eða neikvæðar af stjórnendum þess fyrirtækis þá leiða breytingar oftast til stefnmótandi breytinga. Það mætti nefna að breyttar aðstæður í umhverfi leiddu til þess að ráðist var í byggingu turnsinns á Grand Hóteli, en góð bókunarstaða þess hótels ásamt breyttri stefnu þeirra helsta keppinauts og granna varð til þess að svo varð. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Stefnumótun
spellingShingle Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Stefnumótun
Tinna Ösp Brooks Skúladóttir 1977-
Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja
topic_facet Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Stefnumótun
description Ritgerðin er lokuð til 2012 Rannsókn þessi hefur þann tilganga að kanna hvort breytingar á rekstrarumhverfi hafi haft áhrif á þróun stefnumótunar í hótelrekstri í Reykjavík. Í skýrslunni er fyrst gerð grein fyrir helstu fræðum stefnumótunar er erinda eiga við hótelrekstur. Ytra umhverfi ferðaþjónustu er síðan kynnt lauslega. Þá er rannsóknin kynnt og þær upplýsingar er öfluðust við rannsóknina eru settar fram. Upplýsingarnar eru settar fram sér fyrir hvert hótel er tók þátt í rannsókninni í framhaldi af því er gerð greining á stefnumótun hvers hótels fyrir sig og er greiningin tengd við þau fræði er tekin voru fyrir fyrr í skýrslunni. Því næst eru niðurstöður settar fram er fengust úr rannsókninni og túlkaðar. Úr niðurstöðum og túlkun þeirra ætti að fást svar við því hvort breytingar á rekstrarumhverfi höfðu áhrif á stefnumótun umræddra hótela á því tímabili sem rannsóknin náði til. Að mati höfundar er svarið að svo sé, hvort sem breytingarnar túlkast sem jákvæðar eða neikvæðar af stjórnendum þess fyrirtækis þá leiða breytingar oftast til stefnmótandi breytinga. Það mætti nefna að breyttar aðstæður í umhverfi leiddu til þess að ráðist var í byggingu turnsinns á Grand Hóteli, en góð bókunarstaða þess hótels ásamt breyttri stefnu þeirra helsta keppinauts og granna varð til þess að svo varð.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Tinna Ösp Brooks Skúladóttir 1977-
author_facet Tinna Ösp Brooks Skúladóttir 1977-
author_sort Tinna Ösp Brooks Skúladóttir 1977-
title Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja
title_short Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja
title_full Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja
title_fullStr Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja
title_full_unstemmed Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja
title_sort stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6649
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
geographic Reykjavík
Mati
Ytra
geographic_facet Reykjavík
Mati
Ytra
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6649
_version_ 1766178798047330304