Atvinna með stuðningi á norðanverðu Snæfellsnesi

Verkefni þetta er tíu eininga lokaverkefni til B.A gráðu í þroskaþjálfafræði við þroskaþjálfabraut Háskóla Íslands vorið 2010. Það er unnið af Hafrúnu Bylgju Guðmundsdóttir þroskaþjálfanema. Tilgangur verkefnisins er að leggja drög að uppbyggingu þjónustu við fatlaða á sviði atvinnumála og hæfingar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hafrún Bylgja Guðmundsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6572
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6572
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6572 2023-05-15T18:06:59+02:00 Atvinna með stuðningi á norðanverðu Snæfellsnesi Hafrún Bylgja Guðmundsdóttir Háskóli Íslands 2010-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6572 is ice http://hdl.handle.net/1946/6572 Þroskaþjálfafræði Félagsleg þjónusta Atvinnumál Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:59:53Z Verkefni þetta er tíu eininga lokaverkefni til B.A gráðu í þroskaþjálfafræði við þroskaþjálfabraut Háskóla Íslands vorið 2010. Það er unnið af Hafrúnu Bylgju Guðmundsdóttir þroskaþjálfanema. Tilgangur verkefnisins er að leggja drög að uppbyggingu þjónustu við fatlaða á sviði atvinnumála og hæfingar á norðanverðu Snæfellsnesi með því markmiði að veita þjónustu í heimabyggð. Skoðaðar voru þjónustustofnanir sem veita fötluðum einstaklingum atvinnu tengda þjónustu með því markmiði að fá aukna innsýn í atvinnumál fatlaðra. Þær stofnanir sem skoðaðar voru Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vesturlandi, Fjöliðjan, vinnu og hæfingarstöð á Akranesi, Gylfaflöt dagþjónusta, Ásgarður handverkstæði, Hæfingarstöðin Bjarkarás og skrifstofa atvinnu með stuðningi í Reykjavík. Tekin voru viðtöl við aðila sem koma að skipulagningu og útfærslu atvinnumála fatlaðra á norðanverðu Snæfellsnesi. Að gefnum ofangreindum þáttum eru lögð fram drög að þjónustu við fatlaða á sviði atvinnumála og hæfingar á norðanverðu Snæfellsnesi. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Drög ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036) Ásgarður ENVELOPE(-21.756,-21.756,65.231,65.231)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þroskaþjálfafræði
Félagsleg þjónusta
Atvinnumál
spellingShingle Þroskaþjálfafræði
Félagsleg þjónusta
Atvinnumál
Hafrún Bylgja Guðmundsdóttir
Atvinna með stuðningi á norðanverðu Snæfellsnesi
topic_facet Þroskaþjálfafræði
Félagsleg þjónusta
Atvinnumál
description Verkefni þetta er tíu eininga lokaverkefni til B.A gráðu í þroskaþjálfafræði við þroskaþjálfabraut Háskóla Íslands vorið 2010. Það er unnið af Hafrúnu Bylgju Guðmundsdóttir þroskaþjálfanema. Tilgangur verkefnisins er að leggja drög að uppbyggingu þjónustu við fatlaða á sviði atvinnumála og hæfingar á norðanverðu Snæfellsnesi með því markmiði að veita þjónustu í heimabyggð. Skoðaðar voru þjónustustofnanir sem veita fötluðum einstaklingum atvinnu tengda þjónustu með því markmiði að fá aukna innsýn í atvinnumál fatlaðra. Þær stofnanir sem skoðaðar voru Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vesturlandi, Fjöliðjan, vinnu og hæfingarstöð á Akranesi, Gylfaflöt dagþjónusta, Ásgarður handverkstæði, Hæfingarstöðin Bjarkarás og skrifstofa atvinnu með stuðningi í Reykjavík. Tekin voru viðtöl við aðila sem koma að skipulagningu og útfærslu atvinnumála fatlaðra á norðanverðu Snæfellsnesi. Að gefnum ofangreindum þáttum eru lögð fram drög að þjónustu við fatlaða á sviði atvinnumála og hæfingar á norðanverðu Snæfellsnesi.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hafrún Bylgja Guðmundsdóttir
author_facet Hafrún Bylgja Guðmundsdóttir
author_sort Hafrún Bylgja Guðmundsdóttir
title Atvinna með stuðningi á norðanverðu Snæfellsnesi
title_short Atvinna með stuðningi á norðanverðu Snæfellsnesi
title_full Atvinna með stuðningi á norðanverðu Snæfellsnesi
title_fullStr Atvinna með stuðningi á norðanverðu Snæfellsnesi
title_full_unstemmed Atvinna með stuðningi á norðanverðu Snæfellsnesi
title_sort atvinna með stuðningi á norðanverðu snæfellsnesi
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6572
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
ENVELOPE(-21.756,-21.756,65.231,65.231)
geographic Reykjavík
Veita
Vinnu
Drög
Ásgarður
geographic_facet Reykjavík
Veita
Vinnu
Drög
Ásgarður
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6572
_version_ 1766178753760722944