Hvað ungur nemur, gamall temur : grenndarkennsla í leikskólanum Brekkubæ, Vopnafirði

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í verkefni þessu er fjallað um hvernig megi nota grenndarkennslu í leikskólanum Brekkubæ til að styrkja sjálfsvitund barnanna. Gerð er grein fyrir hvað í grenndarfræði felst og þeirri hugmyndafræði að hún sé nýtt til að efla og styrkja s...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anna Pála Víglundsdóttir, Hrafnhildur Fjóla Ævarsdóttir, Sandra Konráðsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/655