Einstaklingsmiðað nám í grunnskólum

Einstaklingsmiðað nám er kennslufræðileg heimspeki sem byggir á kenningum um ólíkan námsstíl, fjölgreind og einstaklingsmun þar sem hvetjandi námsumhverfi, sveigjanleiki og fjölbreyttir kennsluhættir eru hafðir í fyrirrúmi. Aðferðin snýst um mikilvægi þess að koma til móts við mismunandi þarfir hver...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6495