Útinám og útikennsla í Ólafsfirði

Þetta er lokaverkefni til B.Ed. prófs frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Tilgangur þessa verkefnis er að stuðla að eflingu útikennslu og útináms í Ólafsfirði. Verkefnið byggist á verkefnasafni sem er ætlað að kynna útinám og útikennslu sem námsmöguleika í grunnskólanum og úti í samfélaginu. Ver...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólöf Kristín Ásgeirsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6473
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6473
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6473 2023-05-15T17:52:44+02:00 Útinám og útikennsla í Ólafsfirði Ólöf Kristín Ásgeirsdóttir Háskóli Íslands 2010-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6473 is ice http://hdl.handle.net/1946/6473 Grunnskólakennarafræði Útikennsla Ólafsfjörður Grenndarkennsla Kennsluhugmyndir Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:58:17Z Þetta er lokaverkefni til B.Ed. prófs frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Tilgangur þessa verkefnis er að stuðla að eflingu útikennslu og útináms í Ólafsfirði. Verkefnið byggist á verkefnasafni sem er ætlað að kynna útinám og útikennslu sem námsmöguleika í grunnskólanum og úti í samfélaginu. Verkefnasafnið byggist á hugmyndafræði Johns Dewey þar sem lögð er áhersla á að nemendur prófi sjálfir og fái að upplifa námið á lifandi máta og komast í nána snertingu við viðfangsefnið. Ég hef einnig stuðst við fjölgreindakenningu Gardners, en í henni er lögð áhersla á fjölbreytta kennsluhætti og úrvinnslu og hef ég lagt sérstaka áherslu á úrvinnsluþáttinn með það í huga að kynna aðferðirnar fyrir nemendum. Gardner leggur einmitt áherslu á að nemendur fái tækifæri til þess að nota hæfileika sína og tel ég að til þess að það sé mögulegt þá sé nauðsynlegt að nemendur fái að prófa sem flestar aðferðir og fái þar með tækifæri til þess að finna hvernig og hvar hæfileikar þeirra njóta sín sem best. Thesis Ólafsfjörður Skemman (Iceland) Gardner ENVELOPE(65.903,65.903,-70.411,-70.411) Dewey ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907) Ólafsfjörður ENVELOPE(-18.644,-18.644,66.067,66.067)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólakennarafræði
Útikennsla
Ólafsfjörður
Grenndarkennsla
Kennsluhugmyndir
spellingShingle Grunnskólakennarafræði
Útikennsla
Ólafsfjörður
Grenndarkennsla
Kennsluhugmyndir
Ólöf Kristín Ásgeirsdóttir
Útinám og útikennsla í Ólafsfirði
topic_facet Grunnskólakennarafræði
Útikennsla
Ólafsfjörður
Grenndarkennsla
Kennsluhugmyndir
description Þetta er lokaverkefni til B.Ed. prófs frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Tilgangur þessa verkefnis er að stuðla að eflingu útikennslu og útináms í Ólafsfirði. Verkefnið byggist á verkefnasafni sem er ætlað að kynna útinám og útikennslu sem námsmöguleika í grunnskólanum og úti í samfélaginu. Verkefnasafnið byggist á hugmyndafræði Johns Dewey þar sem lögð er áhersla á að nemendur prófi sjálfir og fái að upplifa námið á lifandi máta og komast í nána snertingu við viðfangsefnið. Ég hef einnig stuðst við fjölgreindakenningu Gardners, en í henni er lögð áhersla á fjölbreytta kennsluhætti og úrvinnslu og hef ég lagt sérstaka áherslu á úrvinnsluþáttinn með það í huga að kynna aðferðirnar fyrir nemendum. Gardner leggur einmitt áherslu á að nemendur fái tækifæri til þess að nota hæfileika sína og tel ég að til þess að það sé mögulegt þá sé nauðsynlegt að nemendur fái að prófa sem flestar aðferðir og fái þar með tækifæri til þess að finna hvernig og hvar hæfileikar þeirra njóta sín sem best.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ólöf Kristín Ásgeirsdóttir
author_facet Ólöf Kristín Ásgeirsdóttir
author_sort Ólöf Kristín Ásgeirsdóttir
title Útinám og útikennsla í Ólafsfirði
title_short Útinám og útikennsla í Ólafsfirði
title_full Útinám og útikennsla í Ólafsfirði
title_fullStr Útinám og útikennsla í Ólafsfirði
title_full_unstemmed Útinám og útikennsla í Ólafsfirði
title_sort útinám og útikennsla í ólafsfirði
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6473
long_lat ENVELOPE(65.903,65.903,-70.411,-70.411)
ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907)
ENVELOPE(-18.644,-18.644,66.067,66.067)
geographic Gardner
Dewey
Ólafsfjörður
geographic_facet Gardner
Dewey
Ólafsfjörður
genre Ólafsfjörður
genre_facet Ólafsfjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6473
_version_ 1766160452355620864