Lítum okkur nær : um grenndarkennslu við Grunnskóla Siglufjarðar

Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræðum við Háskóla Íslands á vormisseri 2010. Umfjöllunarefnið er grenndarkennsla við Grunnskóla Siglufjarðar með sérstaka áherslu á Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði. Grenndarkennsla er kennsluaðferð sem gerir ráð fyrir að nemendur...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Rósa Dögg Ómarsdóttir, Sigurlaug Ragna Guðnadóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6470
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6470
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6470 2023-05-15T18:19:42+02:00 Lítum okkur nær : um grenndarkennslu við Grunnskóla Siglufjarðar Rósa Dögg Ómarsdóttir Sigurlaug Ragna Guðnadóttir Háskóli Íslands 2010-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6470 is ice http://hdl.handle.net/1946/6470 Grunnskólakennarafræði Grenndarkennsla Síldarminjasafn Íslands Safnakennsla Söguvitund Samþætting námsgreina Siglufjörður Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:56:31Z Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræðum við Háskóla Íslands á vormisseri 2010. Umfjöllunarefnið er grenndarkennsla við Grunnskóla Siglufjarðar með sérstaka áherslu á Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði. Grenndarkennsla er kennsluaðferð sem gerir ráð fyrir að nemendur nýti umhverfi sitt og nærsamfélag við námið. Heimabyggðin býður upp á ótal möguleika fyrir grunnskólakennara til þess að auka skilning nemenda á auðlindum hennar. Einstaklingur sem býr yfir góðri grenndarvitund, söguvitund og umhverfisvitund hefur öðlast verðmæti sem eru ómetanleg. Margar kennsluaðferðir samrýmast vel grenndarkennslu og verður fjallað um þær í ritgerðinni. Einnig verður sagt frá hugmyndafræði þekktra fræðimanna á borð við Rousseau og Dewey. Heimsókn á safn stuðlar að því að nemendur kynnist sögu og menningu á áþreifanlegri hátt en í kennslubókum. Saga Síldarminjasafns Íslands verður rakin í stórum dráttum og sagt frá síldarævintýrinu. Í lok ritgerðarinnar koma hugmyndir um verkefni sem kennarar við Grunnskóla Siglufjarðar gætu nýtt sér í samstarfi við Síldarminjasafn Íslands. Thesis Siglufjörður Skemman (Iceland) Dewey ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907) Rousseau ENVELOPE(-59.617,-59.617,-62.500,-62.500) Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) Siglufjörður ENVELOPE(-18.908,-18.908,66.152,66.152)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólakennarafræði
Grenndarkennsla
Síldarminjasafn Íslands
Safnakennsla
Söguvitund
Samþætting námsgreina
Siglufjörður
spellingShingle Grunnskólakennarafræði
Grenndarkennsla
Síldarminjasafn Íslands
Safnakennsla
Söguvitund
Samþætting námsgreina
Siglufjörður
Rósa Dögg Ómarsdóttir
Sigurlaug Ragna Guðnadóttir
Lítum okkur nær : um grenndarkennslu við Grunnskóla Siglufjarðar
topic_facet Grunnskólakennarafræði
Grenndarkennsla
Síldarminjasafn Íslands
Safnakennsla
Söguvitund
Samþætting námsgreina
Siglufjörður
description Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræðum við Háskóla Íslands á vormisseri 2010. Umfjöllunarefnið er grenndarkennsla við Grunnskóla Siglufjarðar með sérstaka áherslu á Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði. Grenndarkennsla er kennsluaðferð sem gerir ráð fyrir að nemendur nýti umhverfi sitt og nærsamfélag við námið. Heimabyggðin býður upp á ótal möguleika fyrir grunnskólakennara til þess að auka skilning nemenda á auðlindum hennar. Einstaklingur sem býr yfir góðri grenndarvitund, söguvitund og umhverfisvitund hefur öðlast verðmæti sem eru ómetanleg. Margar kennsluaðferðir samrýmast vel grenndarkennslu og verður fjallað um þær í ritgerðinni. Einnig verður sagt frá hugmyndafræði þekktra fræðimanna á borð við Rousseau og Dewey. Heimsókn á safn stuðlar að því að nemendur kynnist sögu og menningu á áþreifanlegri hátt en í kennslubókum. Saga Síldarminjasafns Íslands verður rakin í stórum dráttum og sagt frá síldarævintýrinu. Í lok ritgerðarinnar koma hugmyndir um verkefni sem kennarar við Grunnskóla Siglufjarðar gætu nýtt sér í samstarfi við Síldarminjasafn Íslands.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Rósa Dögg Ómarsdóttir
Sigurlaug Ragna Guðnadóttir
author_facet Rósa Dögg Ómarsdóttir
Sigurlaug Ragna Guðnadóttir
author_sort Rósa Dögg Ómarsdóttir
title Lítum okkur nær : um grenndarkennslu við Grunnskóla Siglufjarðar
title_short Lítum okkur nær : um grenndarkennslu við Grunnskóla Siglufjarðar
title_full Lítum okkur nær : um grenndarkennslu við Grunnskóla Siglufjarðar
title_fullStr Lítum okkur nær : um grenndarkennslu við Grunnskóla Siglufjarðar
title_full_unstemmed Lítum okkur nær : um grenndarkennslu við Grunnskóla Siglufjarðar
title_sort lítum okkur nær : um grenndarkennslu við grunnskóla siglufjarðar
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6470
long_lat ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907)
ENVELOPE(-59.617,-59.617,-62.500,-62.500)
ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
ENVELOPE(-18.908,-18.908,66.152,66.152)
geographic Dewey
Rousseau
Stuðlar
Siglufjörður
geographic_facet Dewey
Rousseau
Stuðlar
Siglufjörður
genre Siglufjörður
genre_facet Siglufjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6470
_version_ 1766196899123036160