Ásatrú á Íslandi við upphaf 21. aldar. Uppruni, heimsmynd og helgiathafnir

Uppruni Rannsóknin sýnir að túlkun og endursköpun á heiðnum trúarbrögðum frá því fyrir kristnitöku hafi jafnvel hafist áður en kristnin var orðin ráðandi í Norður Evrópu. Endursköpunin heldur áfram gegnum endurreisnartímabilið á 13. öld, endurreisnina hina síðari, lærdómsöld, rómantíska tímabilið, n...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eggert Sólberg Jónsson 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6363