Ásatrú á Íslandi við upphaf 21. aldar. Uppruni, heimsmynd og helgiathafnir

Uppruni Rannsóknin sýnir að túlkun og endursköpun á heiðnum trúarbrögðum frá því fyrir kristnitöku hafi jafnvel hafist áður en kristnin var orðin ráðandi í Norður Evrópu. Endursköpunin heldur áfram gegnum endurreisnartímabilið á 13. öld, endurreisnina hina síðari, lærdómsöld, rómantíska tímabilið, n...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eggert Sólberg Jónsson 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6363
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6363
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6363 2023-05-15T16:47:44+02:00 Ásatrú á Íslandi við upphaf 21. aldar. Uppruni, heimsmynd og helgiathafnir Ásatrú in Iceland at the Beginning of the 21st Century. Origins, World View and Rituals Eggert Sólberg Jónsson 1984- Háskóli Íslands 2010-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6363 is ice http://hdl.handle.net/1946/6363 Þjóðfræði Helgiathafnir Norræn goðafræði Ásatrú Ísland Thesis Master's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:52:48Z Uppruni Rannsóknin sýnir að túlkun og endursköpun á heiðnum trúarbrögðum frá því fyrir kristnitöku hafi jafnvel hafist áður en kristnin var orðin ráðandi í Norður Evrópu. Endursköpunin heldur áfram gegnum endurreisnartímabilið á 13. öld, endurreisnina hina síðari, lærdómsöld, rómantíska tímabilið, nýrómantíkina og loks tímabilið í kjölfar heimsstyrjalda. Heimsmynd Heimsmynd er í eðli sínu persónubundið fyrirbæri en þó túlkuð í samræmi við hefðir, venjur, stofnanir og hugarfar þess hóps sem einstaklingurinn tilheyrir. Út frá þeim skilningi á hugtakinu sýnir rannsóknin fram á að ásatrúarmenn trúa á ólík öfl í náttúrunni sem hvert um sig hefur mátt sem annað afl hefur ekki. Trúarbrögðin eru því að einhverju leyti náttúrubundin en að sama skapi svæðisbundin enda þarf sjómaðurinn á öðrum öflum að halda en bóndinn svo dæmi sé tekið. Vegna þess hversu einstaklingsbundin trúarbrögðin eru er umburðarlyndi gagnvart ólíkum trúarskoðunum innan ásatrúarhópa sem og öðrum trúarbrögðum. Helgiathafnir Helgiár ásatrúarmanna markast af sólarganginum og árstíðaskiptum. Helgiathafnir ásatrúarmanna nefnast blót og má skipta þeim í fjóra flokka, þ.e. opnar athafnir sem tilheyra árshringnum, aðrar opnar athafnir, einstaklingsbundnar athafnir sem tilheyra lífshringnum og aðrar einstaklingsbundnar athafnir. Athafnirnar eru persónulegar og jafnvel einstaklingsbundnar. The title of this dissertation based on qualitative research is Ásatrú in Iceland at the Beginning of the 21st Century: Origins, World View and Rituals. The central part of the dissertation deals with the kind of phenomenon that the ásatrúarfélag represents in modern Icelandic society, but also examines how the fieldwork interviews demonstrate an particular interpretation of the past through the religious life of the members of the ásatrúarfélag. Another field of interest is the way in which Icelandic medieval literature is used as part of their religious life. The Ásatrúarfélag is a religious organization in Iceland, founded on the First Day of Summer, 1972. It was ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
Helgiathafnir
Norræn goðafræði
Ásatrú
Ísland
spellingShingle Þjóðfræði
Helgiathafnir
Norræn goðafræði
Ásatrú
Ísland
Eggert Sólberg Jónsson 1984-
Ásatrú á Íslandi við upphaf 21. aldar. Uppruni, heimsmynd og helgiathafnir
topic_facet Þjóðfræði
Helgiathafnir
Norræn goðafræði
Ásatrú
Ísland
description Uppruni Rannsóknin sýnir að túlkun og endursköpun á heiðnum trúarbrögðum frá því fyrir kristnitöku hafi jafnvel hafist áður en kristnin var orðin ráðandi í Norður Evrópu. Endursköpunin heldur áfram gegnum endurreisnartímabilið á 13. öld, endurreisnina hina síðari, lærdómsöld, rómantíska tímabilið, nýrómantíkina og loks tímabilið í kjölfar heimsstyrjalda. Heimsmynd Heimsmynd er í eðli sínu persónubundið fyrirbæri en þó túlkuð í samræmi við hefðir, venjur, stofnanir og hugarfar þess hóps sem einstaklingurinn tilheyrir. Út frá þeim skilningi á hugtakinu sýnir rannsóknin fram á að ásatrúarmenn trúa á ólík öfl í náttúrunni sem hvert um sig hefur mátt sem annað afl hefur ekki. Trúarbrögðin eru því að einhverju leyti náttúrubundin en að sama skapi svæðisbundin enda þarf sjómaðurinn á öðrum öflum að halda en bóndinn svo dæmi sé tekið. Vegna þess hversu einstaklingsbundin trúarbrögðin eru er umburðarlyndi gagnvart ólíkum trúarskoðunum innan ásatrúarhópa sem og öðrum trúarbrögðum. Helgiathafnir Helgiár ásatrúarmanna markast af sólarganginum og árstíðaskiptum. Helgiathafnir ásatrúarmanna nefnast blót og má skipta þeim í fjóra flokka, þ.e. opnar athafnir sem tilheyra árshringnum, aðrar opnar athafnir, einstaklingsbundnar athafnir sem tilheyra lífshringnum og aðrar einstaklingsbundnar athafnir. Athafnirnar eru persónulegar og jafnvel einstaklingsbundnar. The title of this dissertation based on qualitative research is Ásatrú in Iceland at the Beginning of the 21st Century: Origins, World View and Rituals. The central part of the dissertation deals with the kind of phenomenon that the ásatrúarfélag represents in modern Icelandic society, but also examines how the fieldwork interviews demonstrate an particular interpretation of the past through the religious life of the members of the ásatrúarfélag. Another field of interest is the way in which Icelandic medieval literature is used as part of their religious life. The Ásatrúarfélag is a religious organization in Iceland, founded on the First Day of Summer, 1972. It was ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Eggert Sólberg Jónsson 1984-
author_facet Eggert Sólberg Jónsson 1984-
author_sort Eggert Sólberg Jónsson 1984-
title Ásatrú á Íslandi við upphaf 21. aldar. Uppruni, heimsmynd og helgiathafnir
title_short Ásatrú á Íslandi við upphaf 21. aldar. Uppruni, heimsmynd og helgiathafnir
title_full Ásatrú á Íslandi við upphaf 21. aldar. Uppruni, heimsmynd og helgiathafnir
title_fullStr Ásatrú á Íslandi við upphaf 21. aldar. Uppruni, heimsmynd og helgiathafnir
title_full_unstemmed Ásatrú á Íslandi við upphaf 21. aldar. Uppruni, heimsmynd og helgiathafnir
title_sort ásatrú á íslandi við upphaf 21. aldar. uppruni, heimsmynd og helgiathafnir
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6363
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Halda
geographic_facet Halda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6363
_version_ 1766037828837310464