Stefán. Saga þurfamanns og fjölskyldu hans í Reykjavík á árunum 1914 til 1935

Í þessari ritgerð er fjallað um sögu þurfamanns í Reykjavík á árunum 1914 til 1935. Það verður gert með því að rýna í þau gögn sem til eru um manninn í skjalasafni fátækranefndar. Einnig verður greint frá viðtölum við núlifandi ættingja hans og þeirra saga af honum sögð. Stefán Ág. Guðmundsson var e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Styrmir Reynisson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6253
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6253
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6253 2023-05-15T18:06:56+02:00 Stefán. Saga þurfamanns og fjölskyldu hans í Reykjavík á árunum 1914 til 1935 Styrmir Reynisson 1986- Háskóli Íslands 2010-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6253 is ice http://hdl.handle.net/1946/6253 Sagnfræði Stefán Ág. Guðmundsson Fátækt Reykjavík 20. öld Félagsleg aðstoð Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:54:19Z Í þessari ritgerð er fjallað um sögu þurfamanns í Reykjavík á árunum 1914 til 1935. Það verður gert með því að rýna í þau gögn sem til eru um manninn í skjalasafni fátækranefndar. Einnig verður greint frá viðtölum við núlifandi ættingja hans og þeirra saga af honum sögð. Stefán Ág. Guðmundsson var eins og kom í ljós við rannsókn á lífi hans, ósköp venjulegur maður. Hann var fjölskyldu sinni góður og var ekki óreglumaður. Hann var fórnarlamb aðstæðna sinna. Hann fékk berkla á miðjum aldri og gekk með þá í að minnsta tuttugu og eitt ár uns þeir drógu hann til dauða. Mappa fátækranefndar um Stefán er þungamiðja rannsóknarinnar og stýrir því hvaða gögn eru önnur skoðuð við vinnslu verkefnisins. Spurningar sem vakna við lestur opinberra skjala verður reynt að svara með því að leita annað. Greint verður frá lífi Stefáns á árunum 1914 til 1935 og saga hans og fjölskyldunnar sögð. Markmiðið með verkefninu er að svara því hvort enn sé hægt að segja frá því hvaða manneskjur voru á bak við nöfnin í skjölum hins opinbera. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250) Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Stefán Ág. Guðmundsson
Fátækt
Reykjavík
20. öld
Félagsleg aðstoð
spellingShingle Sagnfræði
Stefán Ág. Guðmundsson
Fátækt
Reykjavík
20. öld
Félagsleg aðstoð
Styrmir Reynisson 1986-
Stefán. Saga þurfamanns og fjölskyldu hans í Reykjavík á árunum 1914 til 1935
topic_facet Sagnfræði
Stefán Ág. Guðmundsson
Fátækt
Reykjavík
20. öld
Félagsleg aðstoð
description Í þessari ritgerð er fjallað um sögu þurfamanns í Reykjavík á árunum 1914 til 1935. Það verður gert með því að rýna í þau gögn sem til eru um manninn í skjalasafni fátækranefndar. Einnig verður greint frá viðtölum við núlifandi ættingja hans og þeirra saga af honum sögð. Stefán Ág. Guðmundsson var eins og kom í ljós við rannsókn á lífi hans, ósköp venjulegur maður. Hann var fjölskyldu sinni góður og var ekki óreglumaður. Hann var fórnarlamb aðstæðna sinna. Hann fékk berkla á miðjum aldri og gekk með þá í að minnsta tuttugu og eitt ár uns þeir drógu hann til dauða. Mappa fátækranefndar um Stefán er þungamiðja rannsóknarinnar og stýrir því hvaða gögn eru önnur skoðuð við vinnslu verkefnisins. Spurningar sem vakna við lestur opinberra skjala verður reynt að svara með því að leita annað. Greint verður frá lífi Stefáns á árunum 1914 til 1935 og saga hans og fjölskyldunnar sögð. Markmiðið með verkefninu er að svara því hvort enn sé hægt að segja frá því hvaða manneskjur voru á bak við nöfnin í skjölum hins opinbera.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Styrmir Reynisson 1986-
author_facet Styrmir Reynisson 1986-
author_sort Styrmir Reynisson 1986-
title Stefán. Saga þurfamanns og fjölskyldu hans í Reykjavík á árunum 1914 til 1935
title_short Stefán. Saga þurfamanns og fjölskyldu hans í Reykjavík á árunum 1914 til 1935
title_full Stefán. Saga þurfamanns og fjölskyldu hans í Reykjavík á árunum 1914 til 1935
title_fullStr Stefán. Saga þurfamanns og fjölskyldu hans í Reykjavík á árunum 1914 til 1935
title_full_unstemmed Stefán. Saga þurfamanns og fjölskyldu hans í Reykjavík á árunum 1914 til 1935
title_sort stefán. saga þurfamanns og fjölskyldu hans í reykjavík á árunum 1914 til 1935
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6253
long_lat ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
geographic Reykjavík
Bak
Maður
geographic_facet Reykjavík
Bak
Maður
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6253
_version_ 1766178659517857792