Þróun opinberra útgjalda á Íslandi, 1998-2008. Er hægt að ná stjórn á útgjaldaþróuninni?

Í rannsókninni er þróun opinberra útgjalda á Íslandi á tímabilinu 1998-2008 skoðuð. Fjallað er um þróun útgjalda í einstökum málaflokkum og skoðað hvaða málaflokkar hafa hækkað mest. Útgjöld sveitarfélaga og ríkissjóðs eru skoðuð sérstaklega og þróunin hjá þeim borin saman. Í rannsókninni er einnig...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigfús Þ. Sigmundsson 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6182
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6182
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6182 2023-05-15T16:48:03+02:00 Þróun opinberra útgjalda á Íslandi, 1998-2008. Er hægt að ná stjórn á útgjaldaþróuninni? Public Expenditures in Iceland, 1998-2008 – Is it possible to manage the development? Sigfús Þ. Sigmundsson 1973- Háskóli Íslands 2010-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6182 is ice http://hdl.handle.net/1946/6182 Opinber stjórnsýsla Stjórnsýsla Opinber rekstur Fjármál Thesis Master's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:59:40Z Í rannsókninni er þróun opinberra útgjalda á Íslandi á tímabilinu 1998-2008 skoðuð. Fjallað er um þróun útgjalda í einstökum málaflokkum og skoðað hvaða málaflokkar hafa hækkað mest. Útgjöld sveitarfélaga og ríkissjóðs eru skoðuð sérstaklega og þróunin hjá þeim borin saman. Í rannsókninni er einnig greint hvaða leiðir hafa verið farnar á Íslandi til þess að ná stjórn á opinberum útgjöldum og hvaða þætti þarf að bæta til þess að ná betri árangri. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að opinber útgjöld hafa hækkað umtalsvert á tímabilinu. Á árunum 1998-2008 hækkuðu opinber útgjöld á Íslandi um 81,8% en hækkunin var 55,9% sé tekið tillit til mannfjöldaþróunar. Þar sem erfitt er að nota árið 2008 til samanburðar, vegna falls íslensku bankanna, er tímabilið 1998-2007 skoðað sérstaklega. Á árunum 1998-2007 hækkuðu opinber útgjöld á Íslandi um 30,5% en hækkunin var 14,8% sé tekið tillit til mannfjöldaþróunar. Í rannsókninni er einnig skoðað til hvaða aðgerða hefur verið gripið til á Íslandi við stjórnun opinberra útgjalda og hvort ekki séu til leiðir til þess að ná meiri árangri. Niðurstaðan er sú að til eru leiðir til þess að stjórna opinberum útgjöldum. Þær leiðir þarf hins vegar að innleiða rétt til þess að árangur náist. The object of this thesis is to analyse the development of public expenditure in Iceland during the period of 1998-2008. Due to the irregularity of the year 2008 following the collapse of the banks and the Icelandic financial system resulting in substantial costs assumed by the Icelandic government the period 1998-2007 is also analysed separately. The expenditure of municipalitites and the government are examined separately and the different development of those compared. The main results are that there is a considerable increase in public expenditure in the period. In the period from 1998-2008 public expenditures in Iceland increased by 81,8% in total, or 55,9% per capita. In the period from 1998-2007 the increase amounted to 30,5%, or 14,8% per capita. The difference between the two ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Stjórnsýsla
Opinber rekstur
Fjármál
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Stjórnsýsla
Opinber rekstur
Fjármál
Sigfús Þ. Sigmundsson 1973-
Þróun opinberra útgjalda á Íslandi, 1998-2008. Er hægt að ná stjórn á útgjaldaþróuninni?
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Stjórnsýsla
Opinber rekstur
Fjármál
description Í rannsókninni er þróun opinberra útgjalda á Íslandi á tímabilinu 1998-2008 skoðuð. Fjallað er um þróun útgjalda í einstökum málaflokkum og skoðað hvaða málaflokkar hafa hækkað mest. Útgjöld sveitarfélaga og ríkissjóðs eru skoðuð sérstaklega og þróunin hjá þeim borin saman. Í rannsókninni er einnig greint hvaða leiðir hafa verið farnar á Íslandi til þess að ná stjórn á opinberum útgjöldum og hvaða þætti þarf að bæta til þess að ná betri árangri. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að opinber útgjöld hafa hækkað umtalsvert á tímabilinu. Á árunum 1998-2008 hækkuðu opinber útgjöld á Íslandi um 81,8% en hækkunin var 55,9% sé tekið tillit til mannfjöldaþróunar. Þar sem erfitt er að nota árið 2008 til samanburðar, vegna falls íslensku bankanna, er tímabilið 1998-2007 skoðað sérstaklega. Á árunum 1998-2007 hækkuðu opinber útgjöld á Íslandi um 30,5% en hækkunin var 14,8% sé tekið tillit til mannfjöldaþróunar. Í rannsókninni er einnig skoðað til hvaða aðgerða hefur verið gripið til á Íslandi við stjórnun opinberra útgjalda og hvort ekki séu til leiðir til þess að ná meiri árangri. Niðurstaðan er sú að til eru leiðir til þess að stjórna opinberum útgjöldum. Þær leiðir þarf hins vegar að innleiða rétt til þess að árangur náist. The object of this thesis is to analyse the development of public expenditure in Iceland during the period of 1998-2008. Due to the irregularity of the year 2008 following the collapse of the banks and the Icelandic financial system resulting in substantial costs assumed by the Icelandic government the period 1998-2007 is also analysed separately. The expenditure of municipalitites and the government are examined separately and the different development of those compared. The main results are that there is a considerable increase in public expenditure in the period. In the period from 1998-2008 public expenditures in Iceland increased by 81,8% in total, or 55,9% per capita. In the period from 1998-2007 the increase amounted to 30,5%, or 14,8% per capita. The difference between the two ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigfús Þ. Sigmundsson 1973-
author_facet Sigfús Þ. Sigmundsson 1973-
author_sort Sigfús Þ. Sigmundsson 1973-
title Þróun opinberra útgjalda á Íslandi, 1998-2008. Er hægt að ná stjórn á útgjaldaþróuninni?
title_short Þróun opinberra útgjalda á Íslandi, 1998-2008. Er hægt að ná stjórn á útgjaldaþróuninni?
title_full Þróun opinberra útgjalda á Íslandi, 1998-2008. Er hægt að ná stjórn á útgjaldaþróuninni?
title_fullStr Þróun opinberra útgjalda á Íslandi, 1998-2008. Er hægt að ná stjórn á útgjaldaþróuninni?
title_full_unstemmed Þróun opinberra útgjalda á Íslandi, 1998-2008. Er hægt að ná stjórn á útgjaldaþróuninni?
title_sort þróun opinberra útgjalda á íslandi, 1998-2008. er hægt að ná stjórn á útgjaldaþróuninni?
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6182
long_lat ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
geographic Stjórn
geographic_facet Stjórn
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6182
_version_ 1766038171738439680