Fámennir skólar og foreldrasamstarf

Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed. – prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Hún fjallar um fámenna skóla og foreldrasamstarf, en þar er leitað svara við þeirri spurningu hversu heppilegar smærri einingar skóla eru og hvernig foreldrasamstarf spilar þar inn í. Stuðst er við hvernig slíkir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Jónsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/614