Ísland - Asía : tækifæri

Byrjað er að fjalla um kenningar í hagfræði og alþjóðaviðskiptum út frá fræðilegu sjónarmiði. Síðan er fjallað um almenna viðskiptaþróun á Íslandi á tuttugustu öld. Þá er fjallað um hvernig framtíðarhorfur eru í fjárfestingum Asíuríkja á Íslandi, hvernig koma megi markvisst í veg fyrir mistök í umge...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rúrik Karl Björnsson 1987-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6108
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6108
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6108 2023-05-15T17:47:10+02:00 Ísland - Asía : tækifæri Rúrik Karl Björnsson 1987- Háskólinn á Bifröst 2010-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6108 is ice http://hdl.handle.net/1946/6108 Viðskiptafræði Alþjóðaviðskipti Asía Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:54:21Z Byrjað er að fjalla um kenningar í hagfræði og alþjóðaviðskiptum út frá fræðilegu sjónarmiði. Síðan er fjallað um almenna viðskiptaþróun á Íslandi á tuttugustu öld. Þá er fjallað um hvernig framtíðarhorfur eru í fjárfestingum Asíuríkja á Íslandi, hvernig koma megi markvisst í veg fyrir mistök í umgengni við ríki sem eiga sér ólíkan bakgrunn í menningu og hvernig megi undirbúa jarðveginn fyrir stærri verkefni þar sem biðlað er til samstarfs og samvinnu Asíulanda um ný viðskiptatækifæri. Farið er yfir framtíðarhorfur og tækifæri í viðskiptum við lönd í Asíu, væntanlega opnun siglinga um Norður-Íshafið og hvað það muni hafa í för með sér fyrir Ísland. Farið er yfir sérstakar þarfir helstu Asíulanda varðandi þjónustu við ferðamenn. Farið er yfir möguleika á því að tekið verði upp beint flug milli Asíu og Íslands. Þá er farið yfir möguleika á auknum útflutningi til Asíulanda. Fjallað er um hvaða útflutningur er vænlegastur til hinna ýmsu landa, hvaða þjónustu og verksvit Íslendingar geta boðið og hverng þeir geti styrkt ímynd sína. Thesis Norður-Íshafið Skemman (Iceland) Lönd ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834) Flug ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Alþjóðaviðskipti
Asía
spellingShingle Viðskiptafræði
Alþjóðaviðskipti
Asía
Rúrik Karl Björnsson 1987-
Ísland - Asía : tækifæri
topic_facet Viðskiptafræði
Alþjóðaviðskipti
Asía
description Byrjað er að fjalla um kenningar í hagfræði og alþjóðaviðskiptum út frá fræðilegu sjónarmiði. Síðan er fjallað um almenna viðskiptaþróun á Íslandi á tuttugustu öld. Þá er fjallað um hvernig framtíðarhorfur eru í fjárfestingum Asíuríkja á Íslandi, hvernig koma megi markvisst í veg fyrir mistök í umgengni við ríki sem eiga sér ólíkan bakgrunn í menningu og hvernig megi undirbúa jarðveginn fyrir stærri verkefni þar sem biðlað er til samstarfs og samvinnu Asíulanda um ný viðskiptatækifæri. Farið er yfir framtíðarhorfur og tækifæri í viðskiptum við lönd í Asíu, væntanlega opnun siglinga um Norður-Íshafið og hvað það muni hafa í för með sér fyrir Ísland. Farið er yfir sérstakar þarfir helstu Asíulanda varðandi þjónustu við ferðamenn. Farið er yfir möguleika á því að tekið verði upp beint flug milli Asíu og Íslands. Þá er farið yfir möguleika á auknum útflutningi til Asíulanda. Fjallað er um hvaða útflutningur er vænlegastur til hinna ýmsu landa, hvaða þjónustu og verksvit Íslendingar geta boðið og hverng þeir geti styrkt ímynd sína.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Rúrik Karl Björnsson 1987-
author_facet Rúrik Karl Björnsson 1987-
author_sort Rúrik Karl Björnsson 1987-
title Ísland - Asía : tækifæri
title_short Ísland - Asía : tækifæri
title_full Ísland - Asía : tækifæri
title_fullStr Ísland - Asía : tækifæri
title_full_unstemmed Ísland - Asía : tækifæri
title_sort ísland - asía : tækifæri
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6108
long_lat ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578)
geographic Lönd
Flug
geographic_facet Lönd
Flug
genre Norður-Íshafið
genre_facet Norður-Íshafið
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6108
_version_ 1766151517490905088