Einkaborg

Skýrslan fjallar um hvort arðbært sé að stofna einkarekinn leikskóla í Reykjavík og hvað gjaldskrá þurfi að vera há til að leikskólinn sé rekinn á kostnaðarverði. Allir starfsmenn skólans sem starfa við umönnun barna eru leikskólakennarar að mennt og fjöldi barna sem hver kennari þarf að hafa umsjón...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Grétar Freyr Grétarsson 1985-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6100
Description
Summary:Skýrslan fjallar um hvort arðbært sé að stofna einkarekinn leikskóla í Reykjavík og hvað gjaldskrá þurfi að vera há til að leikskólinn sé rekinn á kostnaðarverði. Allir starfsmenn skólans sem starfa við umönnun barna eru leikskólakennarar að mennt og fjöldi barna sem hver kennari þarf að hafa umsjón með er minni heldur en almennt. Nýjar hugmyndir eru kynntar til að auka þjónustu við foreldra og markaðsþörf reiknuð út frá hagtölum. Gert er ráð fyrir að greiða starfsfólki 10% hærri laun en gildandi kjarasamningar gera ráð fyrir. Höfundi þykir ljóst eftir gerð þessarar skýrslu að ekki sé arðbært að stofna einkarekinn leikskóla hvort sem um er að ræða rekstur með þjónustusamning við Reykjavíkurborg eða ekki. Útreikningar sýndu að til að reka leikskólann á kostnaðarverði þyrfti gjaldskráin að vera 21 sinnum hærri en gjaldskrá Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar.