Tónlist í hávegum höfð : mikilvægi tónlistar og tónlistarnáms

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessu verki er leitast við að finna svör við því hvort tónlist og tónlistarnám sé mikilvægt og þá aðallega í tengslum við nám barna. Þar að auki vakti það forvitni okkar hvort einhver munur væri á viðhorfum nemenda sem voru í tónlistar...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eyrún Anna Finnsdóttir, Rósa Björg Gísladóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/605
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/605
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/605 2023-05-15T13:08:45+02:00 Tónlist í hávegum höfð : mikilvægi tónlistar og tónlistarnáms Eyrún Anna Finnsdóttir Rósa Björg Gísladóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/605 is ice http://hdl.handle.net/1946/605 Grunnskólar Tónmenntir Tónmenntakennsla Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:58:45Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessu verki er leitast við að finna svör við því hvort tónlist og tónlistarnám sé mikilvægt og þá aðallega í tengslum við nám barna. Þar að auki vakti það forvitni okkar hvort einhver munur væri á viðhorfum nemenda sem voru í tónlistarnámi og nemenda sem ekki voru í tónlistarnámi til náms. Í fyrri hluta verksins er ætlunin að varpa ljósi á hvernig tónlist getur haft áhrif á nám og er fjallað um ofurnám og Mozart-áhrifin. Auk þess er umfjöllun um ólíkt tónlistarnám eins og Suzukiaðferðina og áhrif tónlistanáms á námsgetu. Fjallað er um fjölgreindakenningu Gardners en samkvæmt henni má flétta og samþætta tónlist við aðrar námsgreinar. Það er mikilvægt að börn, bæði í leik- og grunnskóla, fái tækifæri til að kynnast og iðka tónlist. Í síðari hluta verkefnisins er fjallað um könnun sem gerð var á viðhorfi nemenda til náms. Gerður var samanburður á nemendum sem stunduðu tónlistarnám og nemendum sem ekki voru í tónlistarnámi. Niðurstöðurnar sýna að nemendur sem stunduðu tónlistarnám höfðu öðruvísi viðhorf til námsins. Tónlist leikur stórt hlutverk í daglegu lífi mannsins og það er margt sem börn fara á mis við ef að tónlistarþátturinn í námi þeirra er vanræktur. Það eru margar leiðir færar til að auka tónlistarkennslu barna í leik- og grunnskólum. Til eru fjölbreyttar leiðir sem vekja áhuga barna og ætti því að vera mögulegt að ná til sem flestra. Helsti vandinn í dag er að það vantar menntaða tónmenntakennara auk þess sem almennt kunnáttuleysi bæði leik- og grunnskólakennara hefur hamlandi áhrif á það að tónlist sé notuð í daglegu starfi barna. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólar
Tónmenntir
Tónmenntakennsla
spellingShingle Grunnskólar
Tónmenntir
Tónmenntakennsla
Eyrún Anna Finnsdóttir
Rósa Björg Gísladóttir
Tónlist í hávegum höfð : mikilvægi tónlistar og tónlistarnáms
topic_facet Grunnskólar
Tónmenntir
Tónmenntakennsla
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessu verki er leitast við að finna svör við því hvort tónlist og tónlistarnám sé mikilvægt og þá aðallega í tengslum við nám barna. Þar að auki vakti það forvitni okkar hvort einhver munur væri á viðhorfum nemenda sem voru í tónlistarnámi og nemenda sem ekki voru í tónlistarnámi til náms. Í fyrri hluta verksins er ætlunin að varpa ljósi á hvernig tónlist getur haft áhrif á nám og er fjallað um ofurnám og Mozart-áhrifin. Auk þess er umfjöllun um ólíkt tónlistarnám eins og Suzukiaðferðina og áhrif tónlistanáms á námsgetu. Fjallað er um fjölgreindakenningu Gardners en samkvæmt henni má flétta og samþætta tónlist við aðrar námsgreinar. Það er mikilvægt að börn, bæði í leik- og grunnskóla, fái tækifæri til að kynnast og iðka tónlist. Í síðari hluta verkefnisins er fjallað um könnun sem gerð var á viðhorfi nemenda til náms. Gerður var samanburður á nemendum sem stunduðu tónlistarnám og nemendum sem ekki voru í tónlistarnámi. Niðurstöðurnar sýna að nemendur sem stunduðu tónlistarnám höfðu öðruvísi viðhorf til námsins. Tónlist leikur stórt hlutverk í daglegu lífi mannsins og það er margt sem börn fara á mis við ef að tónlistarþátturinn í námi þeirra er vanræktur. Það eru margar leiðir færar til að auka tónlistarkennslu barna í leik- og grunnskólum. Til eru fjölbreyttar leiðir sem vekja áhuga barna og ætti því að vera mögulegt að ná til sem flestra. Helsti vandinn í dag er að það vantar menntaða tónmenntakennara auk þess sem almennt kunnáttuleysi bæði leik- og grunnskólakennara hefur hamlandi áhrif á það að tónlist sé notuð í daglegu starfi barna.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Eyrún Anna Finnsdóttir
Rósa Björg Gísladóttir
author_facet Eyrún Anna Finnsdóttir
Rósa Björg Gísladóttir
author_sort Eyrún Anna Finnsdóttir
title Tónlist í hávegum höfð : mikilvægi tónlistar og tónlistarnáms
title_short Tónlist í hávegum höfð : mikilvægi tónlistar og tónlistarnáms
title_full Tónlist í hávegum höfð : mikilvægi tónlistar og tónlistarnáms
title_fullStr Tónlist í hávegum höfð : mikilvægi tónlistar og tónlistarnáms
title_full_unstemmed Tónlist í hávegum höfð : mikilvægi tónlistar og tónlistarnáms
title_sort tónlist í hávegum höfð : mikilvægi tónlistar og tónlistarnáms
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/605
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Varpa
geographic_facet Akureyri
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/605
_version_ 1766120845845987328