Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu. Heimaþjónusta við aldraða

Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu felur í sér samhæfingu ólíkra þjónustuþátta. Litið er á samþætta þjónustu sem leið til að tryggja gæði þjónustunnar og veita hana með hagkvæmari hætti. Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að leita svara við því hvað einkenni árangursrík samþættingarverkefni,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Björk Reykdal 1957-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5990