Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu. Heimaþjónusta við aldraða

Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu felur í sér samhæfingu ólíkra þjónustuþátta. Litið er á samþætta þjónustu sem leið til að tryggja gæði þjónustunnar og veita hana með hagkvæmari hætti. Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að leita svara við því hvað einkenni árangursrík samþættingarverkefni,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Björk Reykdal 1957-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5990
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/5990
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/5990 2023-05-15T16:51:51+02:00 Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu. Heimaþjónusta við aldraða Guðrún Björk Reykdal 1957- Háskóli Íslands 2010-07-07T19:46:29Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/5990 is ice http://hdl.handle.net/1946/5990 Félagsráðgjöf Heilbrigðisþjónusta Aldraðir Heimaþjónusta Thesis Master's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:53:03Z Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu felur í sér samhæfingu ólíkra þjónustuþátta. Litið er á samþætta þjónustu sem leið til að tryggja gæði þjónustunnar og veita hana með hagkvæmari hætti. Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að leita svara við því hvað einkenni árangursrík samþættingarverkefni, hver sé þáttur starfsfólks í velgengni samþættingarverkefna og hverjir séu notendur samþættrar heimaþjónustu við aldraða. Niðurstöður rannsókna og reynsla af samþættingarverkefnum bæði hér á landi og erlendis voru skoðaðar til að svara þessum spurningum. Gögn úr ADHOC rannsókninni voru nýtt til að nálgast svar við því hverjir væru notendur samþættrar heimaþjónustu við aldraða. Megindlegar rannsóknaraðferðir voru nýttar við úrvinnslu gagna. Rannsóknir draga fram ákveðna þætti sem eru sameiginlegir þeim verkefnum sem hafa gengið vel. Hér er m.a. um að ræða eina þjónustugátt, markvissa notkun upplýsingatækni, þjónustustjórnun og samþættingu fjármögnunar. Mikilvægt er að starfsfólk hafi sameiginlega sýn og upplifi sameiginlegt eignarhald á verkefninu. Myndun sterkrar liðsheildar þar sem gagnkvæmt traust ríkir hefur mikil og jákvæð áhrif á árangur. Niðurstöður tölfræðiúrvinnslu á gögnum úr ADHOC rannsókninni leiddi í ljós að sá hópur sem fékk bæði heimahjúkrun og félagslega þjónustu var með skerta færni á ýmsum sviðum, hátt í helmingur upplifði verki daglega, lyfjanotkun var mikil, helmingur notaði hjálpartæki innanhúss og 70% utanhúss. Integration of health and social care consists of coordination of different services. The integration is seen as a way to increase the quality of services and to provide it in a more effective way. The objective of this thesis is to answer the question what characterizes successful integration projects, what part personnel play in the success of these projects and to identify the users of integrated care for the aged. In order to answer these questions research findings and case studies of integration projects, both in Iceland and abroad were studied. Data from the ADHOC study was used to ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Heilbrigðisþjónusta
Aldraðir
Heimaþjónusta
spellingShingle Félagsráðgjöf
Heilbrigðisþjónusta
Aldraðir
Heimaþjónusta
Guðrún Björk Reykdal 1957-
Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu. Heimaþjónusta við aldraða
topic_facet Félagsráðgjöf
Heilbrigðisþjónusta
Aldraðir
Heimaþjónusta
description Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu felur í sér samhæfingu ólíkra þjónustuþátta. Litið er á samþætta þjónustu sem leið til að tryggja gæði þjónustunnar og veita hana með hagkvæmari hætti. Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að leita svara við því hvað einkenni árangursrík samþættingarverkefni, hver sé þáttur starfsfólks í velgengni samþættingarverkefna og hverjir séu notendur samþættrar heimaþjónustu við aldraða. Niðurstöður rannsókna og reynsla af samþættingarverkefnum bæði hér á landi og erlendis voru skoðaðar til að svara þessum spurningum. Gögn úr ADHOC rannsókninni voru nýtt til að nálgast svar við því hverjir væru notendur samþættrar heimaþjónustu við aldraða. Megindlegar rannsóknaraðferðir voru nýttar við úrvinnslu gagna. Rannsóknir draga fram ákveðna þætti sem eru sameiginlegir þeim verkefnum sem hafa gengið vel. Hér er m.a. um að ræða eina þjónustugátt, markvissa notkun upplýsingatækni, þjónustustjórnun og samþættingu fjármögnunar. Mikilvægt er að starfsfólk hafi sameiginlega sýn og upplifi sameiginlegt eignarhald á verkefninu. Myndun sterkrar liðsheildar þar sem gagnkvæmt traust ríkir hefur mikil og jákvæð áhrif á árangur. Niðurstöður tölfræðiúrvinnslu á gögnum úr ADHOC rannsókninni leiddi í ljós að sá hópur sem fékk bæði heimahjúkrun og félagslega þjónustu var með skerta færni á ýmsum sviðum, hátt í helmingur upplifði verki daglega, lyfjanotkun var mikil, helmingur notaði hjálpartæki innanhúss og 70% utanhúss. Integration of health and social care consists of coordination of different services. The integration is seen as a way to increase the quality of services and to provide it in a more effective way. The objective of this thesis is to answer the question what characterizes successful integration projects, what part personnel play in the success of these projects and to identify the users of integrated care for the aged. In order to answer these questions research findings and case studies of integration projects, both in Iceland and abroad were studied. Data from the ADHOC study was used to ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Björk Reykdal 1957-
author_facet Guðrún Björk Reykdal 1957-
author_sort Guðrún Björk Reykdal 1957-
title Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu. Heimaþjónusta við aldraða
title_short Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu. Heimaþjónusta við aldraða
title_full Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu. Heimaþjónusta við aldraða
title_fullStr Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu. Heimaþjónusta við aldraða
title_full_unstemmed Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu. Heimaþjónusta við aldraða
title_sort samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu. heimaþjónusta við aldraða
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/5990
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Draga
Veita
geographic_facet Draga
Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/5990
_version_ 1766041963395547136