Hvernig verður maður leiðtogi?

Í mörg ár hafa forstjórar og fræðimenn verið sammála um að án faglegrar forystu og leiðtogahæfni á öllum sviðum í fyrirtækjum, eiga fyrirtæki erfitt með að lifa af í viðskiptaheimi þar sem tæknibreytingar eru örar og samkeppnisumhverfið fer sífellt harðnandi. Þegar þessi ritgerð er skrifuð, (haustið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karl Eiríksson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5935