Ferðavenjur almennings á Tröllaskaga

Markmið verkefnisins er að rannsaka samgöngumynstur og ferðavenjur almennings á utanverðum Tröllaskaga. Byrjað er á því að fara yfir samgöngur í sögulegu samhengi og skoðaðar kenningar um búferlaflutninga þeir tengjast breytingum í samgöngukerfinu. Haustið 2009 var gerð könnun á vegum Háskólans á Ak...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Viðar Einarsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5871