Ferðavenjur almennings á Tröllaskaga

Markmið verkefnisins er að rannsaka samgöngumynstur og ferðavenjur almennings á utanverðum Tröllaskaga. Byrjað er á því að fara yfir samgöngur í sögulegu samhengi og skoðaðar kenningar um búferlaflutninga þeir tengjast breytingum í samgöngukerfinu. Haustið 2009 var gerð könnun á vegum Háskólans á Ak...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Viðar Einarsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5871
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/5871
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/5871 2023-05-15T13:08:42+02:00 Ferðavenjur almennings á Tröllaskaga Viðar Einarsson Háskólinn á Akureyri 2010-06-25T09:01:23Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/5871 is ice http://hdl.handle.net/1946/5871 Samfélags- og hagþróunarfræði Fjallabyggð Samgöngur Jarðgöng Búferlaflutningar Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:53:54Z Markmið verkefnisins er að rannsaka samgöngumynstur og ferðavenjur almennings á utanverðum Tröllaskaga. Byrjað er á því að fara yfir samgöngur í sögulegu samhengi og skoðaðar kenningar um búferlaflutninga þeir tengjast breytingum í samgöngukerfinu. Haustið 2009 var gerð könnun á vegum Háskólans á Akureyri á ferðavenjum fólks á Tröllaskaga vegna tilkomu Héðinsfjarðarganga. Könnunin var lögð fyrir íbúa í sveitarfélaginu Fjallabyggð og þar var safnað ítarlegum upplýsingum um ferðir bæði vegna vinnu og eins vegna annarra erinda. Markmið verkefnisins er að greina þessi gögn og athuga hvort munur er á ferðavenjum fólks eftir algengum bakgrunnsþáttum á borð við menntun og kynferði. Ennfremur að bera niðurstöðurnar saman við tiltækar upplýsingar um ferðavenjur fólks annarsstaðar á landinu. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Fjallabyggð ENVELOPE(-18.782,-18.782,66.060,66.060) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Samfélags- og hagþróunarfræði
Fjallabyggð
Samgöngur
Jarðgöng
Búferlaflutningar
spellingShingle Samfélags- og hagþróunarfræði
Fjallabyggð
Samgöngur
Jarðgöng
Búferlaflutningar
Viðar Einarsson
Ferðavenjur almennings á Tröllaskaga
topic_facet Samfélags- og hagþróunarfræði
Fjallabyggð
Samgöngur
Jarðgöng
Búferlaflutningar
description Markmið verkefnisins er að rannsaka samgöngumynstur og ferðavenjur almennings á utanverðum Tröllaskaga. Byrjað er á því að fara yfir samgöngur í sögulegu samhengi og skoðaðar kenningar um búferlaflutninga þeir tengjast breytingum í samgöngukerfinu. Haustið 2009 var gerð könnun á vegum Háskólans á Akureyri á ferðavenjum fólks á Tröllaskaga vegna tilkomu Héðinsfjarðarganga. Könnunin var lögð fyrir íbúa í sveitarfélaginu Fjallabyggð og þar var safnað ítarlegum upplýsingum um ferðir bæði vegna vinnu og eins vegna annarra erinda. Markmið verkefnisins er að greina þessi gögn og athuga hvort munur er á ferðavenjum fólks eftir algengum bakgrunnsþáttum á borð við menntun og kynferði. Ennfremur að bera niðurstöðurnar saman við tiltækar upplýsingar um ferðavenjur fólks annarsstaðar á landinu.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Viðar Einarsson
author_facet Viðar Einarsson
author_sort Viðar Einarsson
title Ferðavenjur almennings á Tröllaskaga
title_short Ferðavenjur almennings á Tröllaskaga
title_full Ferðavenjur almennings á Tröllaskaga
title_fullStr Ferðavenjur almennings á Tröllaskaga
title_full_unstemmed Ferðavenjur almennings á Tröllaskaga
title_sort ferðavenjur almennings á tröllaskaga
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/5871
long_lat ENVELOPE(-18.782,-18.782,66.060,66.060)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Akureyri
Fjallabyggð
Vinnu
geographic_facet Akureyri
Fjallabyggð
Vinnu
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/5871
_version_ 1766112502128574464