Nútímafræði við Háskólann á Akureyri : frá upphafi til dagsins í dag

Viðfangsefni þessa lokaverkefnis er að komast að því út á hvað nútímafræði gengur og hvað einstaklingum sem að komið hafa að náminu á einn eða annan hátt finnst um námið. Nútímafræði hefur verið kennd við Háskólann á Akureyri frá árinu 2000 en þó ekki allan tímann í sömu mynd. Farið verður yfir sögu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anna Lilja Björnsdóttir, Elísabet Katrín Friðriksdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5847