Nútímafræði við Háskólann á Akureyri : frá upphafi til dagsins í dag
Viðfangsefni þessa lokaverkefnis er að komast að því út á hvað nútímafræði gengur og hvað einstaklingum sem að komið hafa að náminu á einn eða annan hátt finnst um námið. Nútímafræði hefur verið kennd við Háskólann á Akureyri frá árinu 2000 en þó ekki allan tímann í sömu mynd. Farið verður yfir sögu...
Main Authors: | , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2010
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/5847 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/5847 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/5847 2023-05-15T13:08:15+02:00 Nútímafræði við Háskólann á Akureyri : frá upphafi til dagsins í dag Anna Lilja Björnsdóttir Elísabet Katrín Friðriksdóttir Háskólinn á Akureyri 2010-06-24T15:09:22Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/5847 is ice http://hdl.handle.net/1946/5847 Nútímafræði Háskólinn á Akureyri Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:59:49Z Viðfangsefni þessa lokaverkefnis er að komast að því út á hvað nútímafræði gengur og hvað einstaklingum sem að komið hafa að náminu á einn eða annan hátt finnst um námið. Nútímafræði hefur verið kennd við Háskólann á Akureyri frá árinu 2000 en þó ekki allan tímann í sömu mynd. Farið verður yfir sögu námsins og hvernig það hefur þróast til dagsins í dag. Það er einnig komið inn á hvaða viðhorf nútímafræðingar frá Háskólanum á Akureyri hafa á náminu og gagnrýni þeirra. Í ritgerðinni er farið yfir helstu niðurstöður og hvaða úrbætur mætti gera á náminu. Við gagnasöfnun kom í ljós að ekki er mikið til af skráðum heimildum um nútímafræði svo höfundar ákváðu að taka viðtöl við þá sem komið hafa að náminu. Leitað var svara hjá ýmsum fræðimönnum sem tengjast nútímafræðinni á einn eða annan hátt. Einnig var haft samband við brautskráða nemendur og tekin voru viðtöl við þá sem hægt var að nálgast, aðrir svöruðu tölvupósti. Ákveðið var að tala einnig við núverandi nemendur og sjá hvað þeim finnst um námið. Helstu niðurstöður úr viðtölunum voru hversu mikil ánægja er á þessu námi þótt að allir geti gagnrýnt það á einn eða annan hátt. Helstu gallarnir liggja þó í helstu kostunum og það er hversu opið námið er. Það voru þó allir sammála um að námið bjóði upp á mikla möguleika að því loknu. Thesis Akureyri Akureyri Háskólinn á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Nútímafræði Háskólinn á Akureyri |
spellingShingle |
Nútímafræði Háskólinn á Akureyri Anna Lilja Björnsdóttir Elísabet Katrín Friðriksdóttir Nútímafræði við Háskólann á Akureyri : frá upphafi til dagsins í dag |
topic_facet |
Nútímafræði Háskólinn á Akureyri |
description |
Viðfangsefni þessa lokaverkefnis er að komast að því út á hvað nútímafræði gengur og hvað einstaklingum sem að komið hafa að náminu á einn eða annan hátt finnst um námið. Nútímafræði hefur verið kennd við Háskólann á Akureyri frá árinu 2000 en þó ekki allan tímann í sömu mynd. Farið verður yfir sögu námsins og hvernig það hefur þróast til dagsins í dag. Það er einnig komið inn á hvaða viðhorf nútímafræðingar frá Háskólanum á Akureyri hafa á náminu og gagnrýni þeirra. Í ritgerðinni er farið yfir helstu niðurstöður og hvaða úrbætur mætti gera á náminu. Við gagnasöfnun kom í ljós að ekki er mikið til af skráðum heimildum um nútímafræði svo höfundar ákváðu að taka viðtöl við þá sem komið hafa að náminu. Leitað var svara hjá ýmsum fræðimönnum sem tengjast nútímafræðinni á einn eða annan hátt. Einnig var haft samband við brautskráða nemendur og tekin voru viðtöl við þá sem hægt var að nálgast, aðrir svöruðu tölvupósti. Ákveðið var að tala einnig við núverandi nemendur og sjá hvað þeim finnst um námið. Helstu niðurstöður úr viðtölunum voru hversu mikil ánægja er á þessu námi þótt að allir geti gagnrýnt það á einn eða annan hátt. Helstu gallarnir liggja þó í helstu kostunum og það er hversu opið námið er. Það voru þó allir sammála um að námið bjóði upp á mikla möguleika að því loknu. |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Anna Lilja Björnsdóttir Elísabet Katrín Friðriksdóttir |
author_facet |
Anna Lilja Björnsdóttir Elísabet Katrín Friðriksdóttir |
author_sort |
Anna Lilja Björnsdóttir |
title |
Nútímafræði við Háskólann á Akureyri : frá upphafi til dagsins í dag |
title_short |
Nútímafræði við Háskólann á Akureyri : frá upphafi til dagsins í dag |
title_full |
Nútímafræði við Háskólann á Akureyri : frá upphafi til dagsins í dag |
title_fullStr |
Nútímafræði við Háskólann á Akureyri : frá upphafi til dagsins í dag |
title_full_unstemmed |
Nútímafræði við Háskólann á Akureyri : frá upphafi til dagsins í dag |
title_sort |
nútímafræði við háskólann á akureyri : frá upphafi til dagsins í dag |
publishDate |
2010 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/5847 |
long_lat |
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) |
geographic |
Akureyri Mikla |
geographic_facet |
Akureyri Mikla |
genre |
Akureyri Akureyri Háskólinn á Akureyri |
genre_facet |
Akureyri Akureyri Háskólinn á Akureyri |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/5847 |
_version_ |
1766079620865589248 |