Ísland og Evrópusambandið : er hagsmunum Íslands best þjónað með aðild að Evrópusambandinu?

Í þessari ritgerð verður reynt að kanna hvort aðild að Evrópusambandinu kunni að þjóna betur hagsmunum Íslands en að standa áfram utan þess. Ísland á aðild að fríverslunarsamtökunum EFTA, svo og EES- og Schengen-samningnum. Það hefur því nú þegar aðgang að miklu af því sem Evrópusambandið hefur upp...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Davíð Birkir Tryggvason
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5792
Description
Summary:Í þessari ritgerð verður reynt að kanna hvort aðild að Evrópusambandinu kunni að þjóna betur hagsmunum Íslands en að standa áfram utan þess. Ísland á aðild að fríverslunarsamtökunum EFTA, svo og EES- og Schengen-samningnum. Það hefur því nú þegar aðgang að miklu af því sem Evrópusambandið hefur upp á að bjóða, án þess þó geta haft mikil áhrif á ákvarðanatöku. Má þar til nefna aðgang að innri markað Evrópubandalagsins, samvinnu í löggæslumálum og dómsmálasamstarf. Áður en langt um líður munu Íslendingar ef til vill þurfa að ganga til atkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu. Er því eðlilegt að þeir, sem hyggjast greiða um það atkvæði, geri sér grein fyrir því hvaða hagsmunir Íslands verði þar með tryggðir. Í fyrsta kafla ritgerðarinnar er tilurð og saga Evrópusambandsins rakin og útskýrður munurinn á því og Evrópubandalaginu. Því næst verður hlutverk Evrópska Efnahagssvæðisins og Schengen-samstarfsins kynnt, ásamt því að farið verður yfir aðild Íslands að þeim. Að lokum verður svo farið yfir kosti og galla hugsanlegrar aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Verður í því samhengi litið til afstöðu hinna ýmsu stjórnmálaflokka og hagsmunahópa til aðildar. Abstract. This thesis will discuss the position of Iceland, as it is before membership of the European Union, and it compared to the interests that could be secured with a membership of the Union. Iceland is a member of the European Free Trade Association, EFTA, as well as the European Economic Zone and the Schengen Agreement. Therefore, Iceland has access to much of what the European Union has to offer, including access to the EU‘s internal market and cooperation in Police and Judicial affairs. The Icelandic people will have to make up its minds and eventually vote on EU-membership, therefore people should be aware of the additional benefits such membership could provide. In the first section of the essay we will trace the history and explain the difference between the European Community and the European Union. The next chapter will discuss the role of the ...