Myndsköpun ungra barna : fræðileg umfjöllun um myndsköpun ungra barna og hvernig hún hefur áhrif á nám og þroska þeirra

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Ritgerð þessi fjallar um myndsköpun ungra barna og hvernig hún hefur áhrif á nám og þroska þeirra. Til að varpa ljósi á viðfangsefnið var byrjað á því að skoða þróun myndsköpunar en hún á rætur að rekja langt aftur til fortíðar. Sú þróun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Júlíana Tyrfingsdóttir 1981-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/574