Bakkafjöruhöfn : áhrif nýrrar hafnar á Vestmannaeyjar

Verkefnið er lokað til janúar 2012 Almennar samgöngur um Ísland er sífellt verið að bæta og munu gömlu malarvegirnir brátt heyra sögunni til. Hins vegar hefur samgönguleiðin á milli Vestmannaeyja og fasta landsins orðið útundan í þessum efnum, þar til árið 2006, en þá var loks tekin ákvörðun um að h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Freyja Kristín Rúnarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5707
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/5707
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/5707 2023-05-15T18:42:46+02:00 Bakkafjöruhöfn : áhrif nýrrar hafnar á Vestmannaeyjar Freyja Kristín Rúnarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2010-06-23T10:07:08Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/5707 is ice http://hdl.handle.net/1946/5707 Vðskiptafræði Bakkafjöruhöfn Landeyjahöfn Bakkafjara Ferðaþjónusta Vestmannaeyjar Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:52:51Z Verkefnið er lokað til janúar 2012 Almennar samgöngur um Ísland er sífellt verið að bæta og munu gömlu malarvegirnir brátt heyra sögunni til. Hins vegar hefur samgönguleiðin á milli Vestmannaeyja og fasta landsins orðið útundan í þessum efnum, þar til árið 2006, en þá var loks tekin ákvörðun um að höfn í Bakkafjöru yrði raunin, öðru nafni Landeyjahöfn. Þann 1. júlí 2010 verður því brotið blað í sögu samgangna á milli lands og Eyja með því að hefja siglingar á milli Vestmannaeyja og Bakkafjöruhafnar í stað Þorlákshafnar. Er þetta mikil samgöngubót fyrir samfélagið í Vestmannaeyjum og er meginmarkmið þessa verkefnis að skoða þá kosti og þau tækifæri sem koma til með að opnast með tilkomu Bakkafjöruhafnar. Ferðaþjónustan í Vestmannaeyjum er skoðuð sérstaklega og þeir möguleikar sem opnast með auknum ferðamannastraumi til Eyja. Skoðað er hvort og hvernig auknar tekjur myndu skila sér inn í bæjarsjóð með þessum aukna ferðamannastraumi. Niðurstöður leiddu í ljós að strax við opnun Bakkafjöruhafnar má reikna með aukinni aðsókn ferðamanna í sund, þar sem sund er vinsælasta afþreying sem ferðamenn greiða fyrir. Þar af leiðandi munu þjónustutekjur vegna aðgöngueyris í sund skila sér sem auknar tekjur inn í bæjarsjóð. Síðan, með tíma og reynslu af Bakkafjöru, munu auknar tekjur skila sér inn í bæjarsjóð í formi útsvars, aukinna tekna vegna fasteignagjalda og annarra þjónustutekna en aðgöngueyris í sund. Thesis Vestmannaeyjar Skemman (Iceland) Höfn ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433) Sund ENVELOPE(13.644,13.644,66.207,66.207) Vestmannaeyjar ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Vðskiptafræði
Bakkafjöruhöfn
Landeyjahöfn
Bakkafjara
Ferðaþjónusta
Vestmannaeyjar
spellingShingle Vðskiptafræði
Bakkafjöruhöfn
Landeyjahöfn
Bakkafjara
Ferðaþjónusta
Vestmannaeyjar
Freyja Kristín Rúnarsdóttir
Bakkafjöruhöfn : áhrif nýrrar hafnar á Vestmannaeyjar
topic_facet Vðskiptafræði
Bakkafjöruhöfn
Landeyjahöfn
Bakkafjara
Ferðaþjónusta
Vestmannaeyjar
description Verkefnið er lokað til janúar 2012 Almennar samgöngur um Ísland er sífellt verið að bæta og munu gömlu malarvegirnir brátt heyra sögunni til. Hins vegar hefur samgönguleiðin á milli Vestmannaeyja og fasta landsins orðið útundan í þessum efnum, þar til árið 2006, en þá var loks tekin ákvörðun um að höfn í Bakkafjöru yrði raunin, öðru nafni Landeyjahöfn. Þann 1. júlí 2010 verður því brotið blað í sögu samgangna á milli lands og Eyja með því að hefja siglingar á milli Vestmannaeyja og Bakkafjöruhafnar í stað Þorlákshafnar. Er þetta mikil samgöngubót fyrir samfélagið í Vestmannaeyjum og er meginmarkmið þessa verkefnis að skoða þá kosti og þau tækifæri sem koma til með að opnast með tilkomu Bakkafjöruhafnar. Ferðaþjónustan í Vestmannaeyjum er skoðuð sérstaklega og þeir möguleikar sem opnast með auknum ferðamannastraumi til Eyja. Skoðað er hvort og hvernig auknar tekjur myndu skila sér inn í bæjarsjóð með þessum aukna ferðamannastraumi. Niðurstöður leiddu í ljós að strax við opnun Bakkafjöruhafnar má reikna með aukinni aðsókn ferðamanna í sund, þar sem sund er vinsælasta afþreying sem ferðamenn greiða fyrir. Þar af leiðandi munu þjónustutekjur vegna aðgöngueyris í sund skila sér sem auknar tekjur inn í bæjarsjóð. Síðan, með tíma og reynslu af Bakkafjöru, munu auknar tekjur skila sér inn í bæjarsjóð í formi útsvars, aukinna tekna vegna fasteignagjalda og annarra þjónustutekna en aðgöngueyris í sund.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Freyja Kristín Rúnarsdóttir
author_facet Freyja Kristín Rúnarsdóttir
author_sort Freyja Kristín Rúnarsdóttir
title Bakkafjöruhöfn : áhrif nýrrar hafnar á Vestmannaeyjar
title_short Bakkafjöruhöfn : áhrif nýrrar hafnar á Vestmannaeyjar
title_full Bakkafjöruhöfn : áhrif nýrrar hafnar á Vestmannaeyjar
title_fullStr Bakkafjöruhöfn : áhrif nýrrar hafnar á Vestmannaeyjar
title_full_unstemmed Bakkafjöruhöfn : áhrif nýrrar hafnar á Vestmannaeyjar
title_sort bakkafjöruhöfn : áhrif nýrrar hafnar á vestmannaeyjar
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/5707
long_lat ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433)
ENVELOPE(13.644,13.644,66.207,66.207)
ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
geographic Höfn
Sund
Vestmannaeyjar
geographic_facet Höfn
Sund
Vestmannaeyjar
genre Vestmannaeyjar
genre_facet Vestmannaeyjar
op_relation http://hdl.handle.net/1946/5707
_version_ 1766232542934990848