Aðlögun lífríkis í Varmá í Mosfellsbæ að minnkandi mengun. Samanburður áranna 1977-9 og 2010.

Ísland er fámennt og strjálbýlt og því er mengun vatna minna vandamál þar en í öðrum löndum. Um allan heim er verið að draga úr mengun en aðeins fá vötn eru algerlega ósnortin af mannavöldum. Þau sem eru ennþá ósnortin eru aðallega fjallavötn og vötn á þeim stöðum þar sem er lítill mannfjöldi, eins...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sif Ólafsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5529