Hlutfallslegur munur á kjálka og tannastærð milli kynja hjá tófunni (Vulpes lagopus)

Kannað var hlutfallslegan mun á kjálka og tannastærð milli kynja hjá tófunni (Vulpes lagopus). Kom í ljós að læður, sem að jafnaði eru með styttri kjálka en steggir, eru að jafnaði með hlutfallslega stærri tennur en steggir. Yfirhöfuð var samt lítill munur á kynjum refa hvað varðar kjálkalengd og an...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Herdís Eva Hermundardóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5457
Description
Summary:Kannað var hlutfallslegan mun á kjálka og tannastærð milli kynja hjá tófunni (Vulpes lagopus). Kom í ljós að læður, sem að jafnaði eru með styttri kjálka en steggir, eru að jafnaði með hlutfallslega stærri tennur en steggir. Yfirhöfuð var samt lítill munur á kynjum refa hvað varðar kjálkalengd og annarra mælinga á kjálka en enn minni og nánast enginn hvað varðar tannastærð.