Kornastærðargreining vatnasets frá síðustu 2000 árum úr Breiðavatni í Borgarfirði

Umhverfisbreytingar á Íslandi hafa mikið verið í umræðunni og megin markmið margra rannsókna að komast að því hvort veldur, mannvistaráhrif eða loftslagsbreytingar, en oft er erfitt að greina þar á milli. Á Íslandi er mögulegt að skilja á milli náttúrulegra breytinga og breytinga af völdum mannsins...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga María Heiðarsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/5289