Starfsmannastefna Vestmannaeyjabæjar
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Stærstu sveitarfélög á Íslandi hafa í flestum tilfellum mestu mannaforráð í atvinnulífinu. Þess vegna er mikilvægt að einblína á starfsmannamál, að vel sé haldið utan um þau og að þeim sé viðhaldið. Stjórnendur Vestmannaeyjabæjar hafa áh...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2005
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/518 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/518 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/518 2023-05-15T13:08:44+02:00 Starfsmannastefna Vestmannaeyjabæjar Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/518 is ice http://hdl.handle.net/1946/518 Vestmannaeyjabær Starfsmannastefna Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:55:27Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Stærstu sveitarfélög á Íslandi hafa í flestum tilfellum mestu mannaforráð í atvinnulífinu. Þess vegna er mikilvægt að einblína á starfsmannamál, að vel sé haldið utan um þau og að þeim sé viðhaldið. Stjórnendur Vestmannaeyjabæjar hafa áhuga á því að setja niður skriflega starfsmannastefnu til að skýra markmið og gera þau mælanlegri. Einnig að auðvelda starfsmönnum að skilja hvaða réttindi og skyldur þeir hafa. Í þessu verkefni voru gerð drög að starfsmannastefnu fyrir Vestmannaeyjabæ. Til þess að það væri mögulegt var gerður samanburður á tveimur mótuðum starfsmannastefnum hjá sveitafélögum Akureyrar- og Reykjanesbæjar. Tekin voru viðtöl við starfsmannastjóra þeirra og fyrrverandi bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar. Einnig voru sendir út spurningalistar til starfsmanna Vestmannaeyjabæjar til að kanna þörfina fyrir starfsmannastefnu. Þeir þættir sem eru í drögum að starfsmannastefnunni eru þeir þættir sem starfsmönnum þykir þörf fyrir í starfsmannamálum. Miðað við viðbrögð hluta starfsmanna gagnvart könnuninni mátti finna fyrir vissri hræðslu og óvissu. Þá má telja að starfsmönnum líði ekki vel í vinnunni og að þeir séu óöruggir með störf sín. Þetta sýnir að mikil þörf er á úrbótum í mannauðsstjórnun. Lykilorð: Mannaforráð Mannauðsstjórnun Starfsmannastjóri Starfsmannastefna Starfsmenn Sveitarfélag Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Drög ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036) Vestmannaeyjabær ENVELOPE(-20.269,-20.269,63.439,63.439) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Vestmannaeyjabær Starfsmannastefna |
spellingShingle |
Vestmannaeyjabær Starfsmannastefna Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Starfsmannastefna Vestmannaeyjabæjar |
topic_facet |
Vestmannaeyjabær Starfsmannastefna |
description |
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Stærstu sveitarfélög á Íslandi hafa í flestum tilfellum mestu mannaforráð í atvinnulífinu. Þess vegna er mikilvægt að einblína á starfsmannamál, að vel sé haldið utan um þau og að þeim sé viðhaldið. Stjórnendur Vestmannaeyjabæjar hafa áhuga á því að setja niður skriflega starfsmannastefnu til að skýra markmið og gera þau mælanlegri. Einnig að auðvelda starfsmönnum að skilja hvaða réttindi og skyldur þeir hafa. Í þessu verkefni voru gerð drög að starfsmannastefnu fyrir Vestmannaeyjabæ. Til þess að það væri mögulegt var gerður samanburður á tveimur mótuðum starfsmannastefnum hjá sveitafélögum Akureyrar- og Reykjanesbæjar. Tekin voru viðtöl við starfsmannastjóra þeirra og fyrrverandi bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar. Einnig voru sendir út spurningalistar til starfsmanna Vestmannaeyjabæjar til að kanna þörfina fyrir starfsmannastefnu. Þeir þættir sem eru í drögum að starfsmannastefnunni eru þeir þættir sem starfsmönnum þykir þörf fyrir í starfsmannamálum. Miðað við viðbrögð hluta starfsmanna gagnvart könnuninni mátti finna fyrir vissri hræðslu og óvissu. Þá má telja að starfsmönnum líði ekki vel í vinnunni og að þeir séu óöruggir með störf sín. Þetta sýnir að mikil þörf er á úrbótum í mannauðsstjórnun. Lykilorð: Mannaforráð Mannauðsstjórnun Starfsmannastjóri Starfsmannastefna Starfsmenn Sveitarfélag |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir |
author_facet |
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir |
author_sort |
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir |
title |
Starfsmannastefna Vestmannaeyjabæjar |
title_short |
Starfsmannastefna Vestmannaeyjabæjar |
title_full |
Starfsmannastefna Vestmannaeyjabæjar |
title_fullStr |
Starfsmannastefna Vestmannaeyjabæjar |
title_full_unstemmed |
Starfsmannastefna Vestmannaeyjabæjar |
title_sort |
starfsmannastefna vestmannaeyjabæjar |
publishDate |
2005 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/518 |
long_lat |
ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036) ENVELOPE(-20.269,-20.269,63.439,63.439) |
geographic |
Akureyri Drög Vestmannaeyjabær |
geographic_facet |
Akureyri Drög Vestmannaeyjabær |
genre |
Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri |
genre_facet |
Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/518 |
_version_ |
1766116259715350528 |