Just Go About Eating Ice. Iceland's Tenure on the Human Rights Council as an Example of Small States Influence

Í samfélagi ríkja heimsins hafa smáþjóðir í síauknum mæli fengið tækifæri til að láta til sín taka. Þetta hefur leitt til aukins áhuga á rannsóknum á smáríkjum þar sem fræðimenn reyna að skilja hegðun lítilla ríkja í samanburði við stærri. Í þessari ritgerð er leitast við að varpa ljósi á þær aðstæð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vigdís Jóhannsdóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:English
Published: 2024
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/1946/48474
Description
Summary:Í samfélagi ríkja heimsins hafa smáþjóðir í síauknum mæli fengið tækifæri til að láta til sín taka. Þetta hefur leitt til aukins áhuga á rannsóknum á smáríkjum þar sem fræðimenn reyna að skilja hegðun lítilla ríkja í samanburði við stærri. Í þessari ritgerð er leitast við að varpa ljósi á þær aðstæður sem þarf til að smáríki geti haft áhrif innan alþjóðasamfélagsins. Hegðun ríkja, þá helst smáríkja er rýnd með augum smáríkjafræða, mótunarhyggju og leiðtogakenninga og leitað að mynstrum þeirra aðstæðna sem gera litlum ríkjum kleift að sitja við borðið í samfélagi ríkja heimsins. Tilgátur eru settar fram í tengslum við þessar kenningar og í gegnum tilviksrannsókn með stuðningi greiningartækjas og skoðað hvort og þá hvernig hegðun lítilla ríkja er að þróast og færast nær hegðun stærri ríkja. Í þessari ritgerð er einnig rannsakað hvort og hvers vegna smáríkjum sé frjálsara að gagnrýna mannréttindabrot opinberlega og er sérstaklega horft til aðgerða Íslands innan Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna á tímabilinu 2018-2019. In the society of nations, small states constantly seek a way to be heard amongst the loud clatter of states. This has resulted in an increased interest in the studies of small states, where scholars try to understand the behaviour of small states in comparison to larger ones. This thesis sheds light on the conditions needed for a small state to be influential within the global community. Through Small State theories, Constructivism, and leadership theories, the search for patterns and conditions is needed that allow small states a seat at the table. This is perhaps an unusual mixture of theories that here guides a case study, with the support of analytical tools, to reveal how small states’ behaviour is evolving and moving closer to the behaviour of large states. This thesis also explores if and why small states seem to be freer when it comes to addressing human rights violations and looks especially at the actions of Iceland within the United Nations Human Rights Council in 2018-2019.