,,Oft erum við að viðhalda vanda og slökkva elda:" : stuðningur við grunnskólabörn í Hafnarfirði

Úrræðaleysi í grunnskólum landsins er oft til umræðu innan samfélagsins. Samkvæmt nýjum farsældarlögum og menntastefnu 2030 á þjónusta við börn að vera skipulögð, stig- og þrepaskipt, samfelld og búa hverju barni þroskavænleg uppeldis- og námsskilyrði. Snemmtækur stuðningur er í forgrunni og lögð er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Rut Pálmadóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/48251
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/48251
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/48251 2024-09-15T18:10:31+00:00 ,,Oft erum við að viðhalda vanda og slökkva elda:" : stuðningur við grunnskólabörn í Hafnarfirði “Often we are perpetuating problems and putting out fires:” : support for children in primary schools in Hafnarfjörður Anna Rut Pálmadóttir 1980- Háskóli Íslands 2024-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/48251 is ice http://hdl.handle.net/1946/48251 Meistaraprófsritgerðir Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans Inngilding Snemmtæk íhlutun Hafnarfjörður Grunnskólanemar Thesis Master's 2024 ftskemman 2024-06-25T14:28:20Z Úrræðaleysi í grunnskólum landsins er oft til umræðu innan samfélagsins. Samkvæmt nýjum farsældarlögum og menntastefnu 2030 á þjónusta við börn að vera skipulögð, stig- og þrepaskipt, samfelld og búa hverju barni þroskavænleg uppeldis- og námsskilyrði. Snemmtækur stuðningur er í forgrunni og lögð er áhersla á gagnreyndar aðferðir og þverfaglega samvinnu innan grunnskóla landsins til þess að auka gæði inngildandi menntunar. Í þessu verkefni var leitast við að varpa ljósi á stuðning sem grunnskólabörn í Hafnarfirði fá og hvort þjónustan standist kröfur laga og samfélags. Einnig var skoðaður stuðningur og ráðgjöf sem skólarnir fá frá skólaskrifstofu Hafnarfjarðar. Blönduðum rannsóknaraðferðum (eigindlegum og megindlegum) var beitt við gagnaöflun þar sem tekin voru sex viðtöl við skólastjórnendur fimm stærstu grunnskóla Hafnarfjarðar og sendur rafrænn spurningalisti á alla stjórnendur sömu grunnskóla. Niðurstöður sýndu að 67% þátttakenda töldu að námstengd úrræði á fyrsta þrepi dygðu til þess að meirihluti nemenda nái tökum á þeirri færni sem kennd er, 61% töldu sama eiga við um úrræði tengd hegðun, 61% um félagsfærni úrræði og 50% um úrræði tengd tilfinningafærni. Mat stjórnenda á áhrifum úrræðanna á öðru og þriðja þrepi minnkaði í flestum þáttum. Stjórnendur töldu ekki upp mörg gagnreynd úrræði innan skólanna og kölluðu eftir aukinni fagþekkingu og fleiri leiðum til að mæta þörfum barna. Ráðgjöf á vegum skólaskrifstofu vegna náms, hegðunar, félagsfærni og líðanar þótti skólastjórnendum ekki skila tilætluðum árangri en spurt var hvort ráðgjöfin væri skjót, aðgengileg, gagnleg/hjálpleg og mætti þörfum skólans. Aftur á móti voru stjórnendur ánægðir með verklag innan Hafnarfjarðar sem kallast Brúin og voru 77% sammála því að það væri framför miðað við fyrra verklag. Flestum stjórnendum fannst Brúin stuðla að aðgengilegri þjónustu (72%), leiða til árangursríks stuðnings (78%) og mæta þörfum skólans/starfsfólks/nemenda (72%). Niðurstöður benda til þess að grunnskólar Hafnarfjarðar vinni metnaðarfullt starf við að mæta ... Master Thesis Hafnarfjörður Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans
Inngilding
Snemmtæk íhlutun
Hafnarfjörður
Grunnskólanemar
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans
Inngilding
Snemmtæk íhlutun
Hafnarfjörður
Grunnskólanemar
Anna Rut Pálmadóttir 1980-
,,Oft erum við að viðhalda vanda og slökkva elda:" : stuðningur við grunnskólabörn í Hafnarfirði
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans
Inngilding
Snemmtæk íhlutun
Hafnarfjörður
Grunnskólanemar
description Úrræðaleysi í grunnskólum landsins er oft til umræðu innan samfélagsins. Samkvæmt nýjum farsældarlögum og menntastefnu 2030 á þjónusta við börn að vera skipulögð, stig- og þrepaskipt, samfelld og búa hverju barni þroskavænleg uppeldis- og námsskilyrði. Snemmtækur stuðningur er í forgrunni og lögð er áhersla á gagnreyndar aðferðir og þverfaglega samvinnu innan grunnskóla landsins til þess að auka gæði inngildandi menntunar. Í þessu verkefni var leitast við að varpa ljósi á stuðning sem grunnskólabörn í Hafnarfirði fá og hvort þjónustan standist kröfur laga og samfélags. Einnig var skoðaður stuðningur og ráðgjöf sem skólarnir fá frá skólaskrifstofu Hafnarfjarðar. Blönduðum rannsóknaraðferðum (eigindlegum og megindlegum) var beitt við gagnaöflun þar sem tekin voru sex viðtöl við skólastjórnendur fimm stærstu grunnskóla Hafnarfjarðar og sendur rafrænn spurningalisti á alla stjórnendur sömu grunnskóla. Niðurstöður sýndu að 67% þátttakenda töldu að námstengd úrræði á fyrsta þrepi dygðu til þess að meirihluti nemenda nái tökum á þeirri færni sem kennd er, 61% töldu sama eiga við um úrræði tengd hegðun, 61% um félagsfærni úrræði og 50% um úrræði tengd tilfinningafærni. Mat stjórnenda á áhrifum úrræðanna á öðru og þriðja þrepi minnkaði í flestum þáttum. Stjórnendur töldu ekki upp mörg gagnreynd úrræði innan skólanna og kölluðu eftir aukinni fagþekkingu og fleiri leiðum til að mæta þörfum barna. Ráðgjöf á vegum skólaskrifstofu vegna náms, hegðunar, félagsfærni og líðanar þótti skólastjórnendum ekki skila tilætluðum árangri en spurt var hvort ráðgjöfin væri skjót, aðgengileg, gagnleg/hjálpleg og mætti þörfum skólans. Aftur á móti voru stjórnendur ánægðir með verklag innan Hafnarfjarðar sem kallast Brúin og voru 77% sammála því að það væri framför miðað við fyrra verklag. Flestum stjórnendum fannst Brúin stuðla að aðgengilegri þjónustu (72%), leiða til árangursríks stuðnings (78%) og mæta þörfum skólans/starfsfólks/nemenda (72%). Niðurstöður benda til þess að grunnskólar Hafnarfjarðar vinni metnaðarfullt starf við að mæta ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Anna Rut Pálmadóttir 1980-
author_facet Anna Rut Pálmadóttir 1980-
author_sort Anna Rut Pálmadóttir 1980-
title ,,Oft erum við að viðhalda vanda og slökkva elda:" : stuðningur við grunnskólabörn í Hafnarfirði
title_short ,,Oft erum við að viðhalda vanda og slökkva elda:" : stuðningur við grunnskólabörn í Hafnarfirði
title_full ,,Oft erum við að viðhalda vanda og slökkva elda:" : stuðningur við grunnskólabörn í Hafnarfirði
title_fullStr ,,Oft erum við að viðhalda vanda og slökkva elda:" : stuðningur við grunnskólabörn í Hafnarfirði
title_full_unstemmed ,,Oft erum við að viðhalda vanda og slökkva elda:" : stuðningur við grunnskólabörn í Hafnarfirði
title_sort ,,oft erum við að viðhalda vanda og slökkva elda:" : stuðningur við grunnskólabörn í hafnarfirði
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/48251
genre Hafnarfjörður
genre_facet Hafnarfjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/48251
_version_ 1810448118696640512