Fátækt barna : staða fátækra barna og afleiðingar fátæktar í barnæsku

Eftirfarandi heimildaritgerð fjallar um fátækt barna. Munur er á fátækt og barnafátækt, þar sem börn eru viðkvæmur hópur einstaklinga sem ekki hafa vald á sinni eigin efnahagslegu stöðu. Fyrir barn að lifa í fátækt kemur í veg fyrir að það fái sömu tækifæri og önnur börn til að þroskast og dafna, se...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Jóna Stefánsdóttir 2000-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47950
Description
Summary:Eftirfarandi heimildaritgerð fjallar um fátækt barna. Munur er á fátækt og barnafátækt, þar sem börn eru viðkvæmur hópur einstaklinga sem ekki hafa vald á sinni eigin efnahagslegu stöðu. Fyrir barn að lifa í fátækt kemur í veg fyrir að það fái sömu tækifæri og önnur börn til að þroskast og dafna, sem er samkvæmt Barnasáttmálanum brot á mannréttindum barna. Alls konar rannsóknir eru til um barnafátækt og afleiðingar hennar, og lítur út fyrir það að rannsóknir varðandi fátækt barna fari vaxandi með árunum. Niðurstöður rannsókna sem notast er við í ritgerðinni sýna fram á að afleiðingar barnafátæktar séu neikvæðar fyrir börn, bæði fyrir barnæsku þeirra, fyrir framtíðarstöðu þeirra og heilsu. Fræðimenn eru flestir sammála því að fjárhagur barna hefur mikið að segja um tækifæri þeirra og líðan. Til eru íslenskar rannsóknir um barnafátækt en þó vantar að rannsaka meira langvarandi afleiðingar fátæktar á börn. Vegna þess var oftast notast við erlendar rannsóknir þegar kom að því að fjalla um langvarandi afleiðingar fátæktar þar sem margar erlendar rannsóknir eru til um langvarandi afleiðingar barnafátæktar. This documentary essay discusses child poverty. Poverty is not the same as child poverty, its different as children have no control over their own economic status. A child who lives in poverty does not have the same opportunities, and the chance to grow and thrive as other children. This is a violation of the child rights according to the Convention on the Rights of the Child. There are many studies that have been done on child poverty and its effects, and it looks like the number of research on children’s poverty and its effects are on the rise. The studies that were used in this essay show that child poverty has bad consequences on children's health, childhood, and future. studies have been done on Childs poverty in Iceland, but there is more need for further research on the effects poverty has on children, same goes for when it comes to studies about the long tearm effects of childs poverty, therefore foreign ...