Air pollution and insomnia : the relationship between particulate matter and insomnia, a longitudinal study based in Iceland.

Svifryk (Particulate matter, PM) er vel þekkt umhverfisvandamál sem er stór og útbreidd ógn við bæði líkamlega og andlega heilsu fólks um heim allan. Nýjar vísbendingar hafa komið fram um samband milli loftmengunar og svefnleysis, en hingað til hafa ekki verið gerðar rannsóknir á því sambandi á Ísl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þuríður Elva Eggertsdóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:English
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47917
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47917
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47917 2024-09-15T18:14:41+00:00 Air pollution and insomnia : the relationship between particulate matter and insomnia, a longitudinal study based in Iceland. Þuríður Elva Eggertsdóttir 1994- Háskólinn á Akureyri 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47917 en eng http://hdl.handle.net/1946/47917 Sálfræði Svifryk Svefnleysi Loftmengun Árstíðasveiflur Psychology Air pollution Insomnia Seasonal fluctuations Urban and rural areas Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-06-25T14:28:20Z Svifryk (Particulate matter, PM) er vel þekkt umhverfisvandamál sem er stór og útbreidd ógn við bæði líkamlega og andlega heilsu fólks um heim allan. Nýjar vísbendingar hafa komið fram um samband milli loftmengunar og svefnleysis, en hingað til hafa ekki verið gerðar rannsóknir á því sambandi á Íslandi. Í þessari ritgerð verður skoðar sambandið á milli PM2.5, PM10 og svefnleysis, ásamt því að skoða sveiflur í styrk svifryks milli árstíða og á milli þéttbýlis og dreifbýlis. Gögnin sem notuð verða í þessari ritgerð koma frá stórri, langtíma rannsókn, sem ennþá er í gangi og skoðar áhættuþætti fyrir skammdegisþunglyndi/ árstíðarsveiflum (seasonality). Notaður var The Bergen Insomnia Scale (BIS), BQ30 Air Quality Monitor og MPath snjallsíma smáforrit til þess að safna gögnum frá 120 þátttakendum þar sem skimað var fyrir svefnleysi og styrkur svifryks á heimilum þeirra mældur. Þátttakendur komu frá 28 bæjum og borgum á Íslandi og var skipt niður eftir dreifbýli (n = 53) og þéttbýli (n = 67). Úrtakið samanstóð af 32 körlum og 88 konum á aldrinum 20- 64 ára. Tölfræðileg greining sýndi ekki fram á tölfræðilegan marktækan mun milli hás styrks svifryks og svefnleysis (PM2.5 (p = .585); PM10 (p = .133). Á sama hátt var ekki tölfræðilega marktækur munur á milli styrks PM10 milli þéttbýlis og dreifbýlis (p = .145). Þvert á fyrri niðurstöður var styrkur PM2.5 tölfræðilega marktækt hærra hjá þátttakendum sem búa í dreifbýli á Íslandi (p = .047). Þrátt fyrir að ómarktæk tengsl hafi verið á milli styrks PM2.5 og PM10 og sveiflna í árstíðum (p = .215; p = .085) sýna gögn rannsóknarinnar að hæsta meðaltalið mældist yfir sumar (M = 11.82), auk þess að hæsta PM2.5 gildið mældist að vetri til (MAX = 53.25). Þrátt fyrir að takmarkanir eins og lítið úrtak gæti hafa haft áhrif á þessar ómarktæku niðurstöður er rannsóknin enn í gangi, til snemma árs 2026 og gætu frekari gögn skilað nákvæmari niðurstöðum. Með þessum óvæntu niðurstöðum, þar sem hærra gildi PM2.5 fannst í dreifbýli á Íslandi, ásamt háum styrk á sumrin og á ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Sálfræði
Svifryk
Svefnleysi
Loftmengun
Árstíðasveiflur
Psychology
Air pollution
Insomnia
Seasonal fluctuations
Urban and rural areas
spellingShingle Sálfræði
Svifryk
Svefnleysi
Loftmengun
Árstíðasveiflur
Psychology
Air pollution
Insomnia
Seasonal fluctuations
Urban and rural areas
Þuríður Elva Eggertsdóttir 1994-
Air pollution and insomnia : the relationship between particulate matter and insomnia, a longitudinal study based in Iceland.
topic_facet Sálfræði
Svifryk
Svefnleysi
Loftmengun
Árstíðasveiflur
Psychology
Air pollution
Insomnia
Seasonal fluctuations
Urban and rural areas
description Svifryk (Particulate matter, PM) er vel þekkt umhverfisvandamál sem er stór og útbreidd ógn við bæði líkamlega og andlega heilsu fólks um heim allan. Nýjar vísbendingar hafa komið fram um samband milli loftmengunar og svefnleysis, en hingað til hafa ekki verið gerðar rannsóknir á því sambandi á Íslandi. Í þessari ritgerð verður skoðar sambandið á milli PM2.5, PM10 og svefnleysis, ásamt því að skoða sveiflur í styrk svifryks milli árstíða og á milli þéttbýlis og dreifbýlis. Gögnin sem notuð verða í þessari ritgerð koma frá stórri, langtíma rannsókn, sem ennþá er í gangi og skoðar áhættuþætti fyrir skammdegisþunglyndi/ árstíðarsveiflum (seasonality). Notaður var The Bergen Insomnia Scale (BIS), BQ30 Air Quality Monitor og MPath snjallsíma smáforrit til þess að safna gögnum frá 120 þátttakendum þar sem skimað var fyrir svefnleysi og styrkur svifryks á heimilum þeirra mældur. Þátttakendur komu frá 28 bæjum og borgum á Íslandi og var skipt niður eftir dreifbýli (n = 53) og þéttbýli (n = 67). Úrtakið samanstóð af 32 körlum og 88 konum á aldrinum 20- 64 ára. Tölfræðileg greining sýndi ekki fram á tölfræðilegan marktækan mun milli hás styrks svifryks og svefnleysis (PM2.5 (p = .585); PM10 (p = .133). Á sama hátt var ekki tölfræðilega marktækur munur á milli styrks PM10 milli þéttbýlis og dreifbýlis (p = .145). Þvert á fyrri niðurstöður var styrkur PM2.5 tölfræðilega marktækt hærra hjá þátttakendum sem búa í dreifbýli á Íslandi (p = .047). Þrátt fyrir að ómarktæk tengsl hafi verið á milli styrks PM2.5 og PM10 og sveiflna í árstíðum (p = .215; p = .085) sýna gögn rannsóknarinnar að hæsta meðaltalið mældist yfir sumar (M = 11.82), auk þess að hæsta PM2.5 gildið mældist að vetri til (MAX = 53.25). Þrátt fyrir að takmarkanir eins og lítið úrtak gæti hafa haft áhrif á þessar ómarktæku niðurstöður er rannsóknin enn í gangi, til snemma árs 2026 og gætu frekari gögn skilað nákvæmari niðurstöðum. Með þessum óvæntu niðurstöðum, þar sem hærra gildi PM2.5 fannst í dreifbýli á Íslandi, ásamt háum styrk á sumrin og á ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Þuríður Elva Eggertsdóttir 1994-
author_facet Þuríður Elva Eggertsdóttir 1994-
author_sort Þuríður Elva Eggertsdóttir 1994-
title Air pollution and insomnia : the relationship between particulate matter and insomnia, a longitudinal study based in Iceland.
title_short Air pollution and insomnia : the relationship between particulate matter and insomnia, a longitudinal study based in Iceland.
title_full Air pollution and insomnia : the relationship between particulate matter and insomnia, a longitudinal study based in Iceland.
title_fullStr Air pollution and insomnia : the relationship between particulate matter and insomnia, a longitudinal study based in Iceland.
title_full_unstemmed Air pollution and insomnia : the relationship between particulate matter and insomnia, a longitudinal study based in Iceland.
title_sort air pollution and insomnia : the relationship between particulate matter and insomnia, a longitudinal study based in iceland.
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47917
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47917
_version_ 1810452460316131328