Rannsókn á heiðarleika lögreglunema : samanburður á viðhorfum lögreglunema við HA og LSR

Árið 2016 var Lögregluskóli ríkisins (LSR) lagður niður og nýtt lögreglunám búið til hjá Háskólanum á Akureyri (HA). Námið var einnig lengt úr þremur önnum í fjórar og meiri áhersla lögð á akademíska þekkingu lögreglunema samhliða starfsþjálfun. Markmið rannsóknarinnar var að athuga hvort að nemendu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eva Sóley Þorkelsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47899
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47899
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47899 2024-09-15T17:35:27+00:00 Rannsókn á heiðarleika lögreglunema : samanburður á viðhorfum lögreglunema við HA og LSR Eva Sóley Þorkelsdóttir 1993- Háskólinn á Akureyri 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47899 is ice http://hdl.handle.net/1946/47899 Sálfræði Lögreglufræði Siðareglur Heiðarleiki Samanburðarrannsóknir Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-06-25T14:28:20Z Árið 2016 var Lögregluskóli ríkisins (LSR) lagður niður og nýtt lögreglunám búið til hjá Háskólanum á Akureyri (HA). Námið var einnig lengt úr þremur önnum í fjórar og meiri áhersla lögð á akademíska þekkingu lögreglunema samhliða starfsþjálfun. Markmið rannsóknarinnar var að athuga hvort að nemendur HA liti alvarlegum augum á þær siðaklemmur sem þátttakendur áttu að meta og hvort að þeir væru líklegri heldur en nemendur LSR, til að tilkynna hegðunina sem kom fram í siðaklemmunni. Auk þess var lagt upp með að skoða hvort að marktækur munur væri á svörum karla og kvenna. Til þess að athuga það var lögð fyrir könnun sem byggist á spurningalista Klockars varðandi viðhorf lögreglumanna til heiðarleika. Spurningalistinn innihélt 11 dæmisögur um siðaklemmur sem gætu mögulega komið upp í starfi lögreglumanna. Könnunin var lögð fyrir nemendur við lögreglu- og löggæslufræði HA í byrjun árs 2024 og voru niðurstöður hennar bornar saman við svör lögreglunema við LSR á árunum 2005–2008, við sama spurningalista. Einnig var notast við svör frá nemendum á öðru ári við lögreglu- og löggæslufræði HA frá árinu 2021. Niðurstöður rannsóknarinnar byggjast á svörum frá 119 nemendum LSR og 84 nemendum HA. Framkvæmt var Mann-Whitney U próf til að athuga hvort marktækan mun væri að finna á svörum milli hópa. Einungis fékkst marktækur munur milli hópa við almennu þoli gagnvart heiðarleika í fjórum siðaklemmum, þar sem nemendur HA voru með minna þol gagnvart hegðuninni í tveimur. Það var bara marktækur munur á milli svara við fjórum sögum varðandi alvarleika, þar sem nemendur LSR töldu atvikalýsinguna vera alvarlegri í þremur tilfellum. Varðandi tilkynningu, fékkst aðeins marktækur munur í þremur sögum og þar af voru nemendur HA líklegri til að tilkynna hegðunina sem átti sér stað í tveimur sögum. Enginn marktækur munur var á milli kynja. The Police Academy (PA) was closed in 2016, and a new police education programme was established at the University of Akureyri (Unak). The educational program was also extended by one year, with greater ... Bachelor Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Lögreglufræði
Siðareglur
Heiðarleiki
Samanburðarrannsóknir
spellingShingle Sálfræði
Lögreglufræði
Siðareglur
Heiðarleiki
Samanburðarrannsóknir
Eva Sóley Þorkelsdóttir 1993-
Rannsókn á heiðarleika lögreglunema : samanburður á viðhorfum lögreglunema við HA og LSR
topic_facet Sálfræði
Lögreglufræði
Siðareglur
Heiðarleiki
Samanburðarrannsóknir
description Árið 2016 var Lögregluskóli ríkisins (LSR) lagður niður og nýtt lögreglunám búið til hjá Háskólanum á Akureyri (HA). Námið var einnig lengt úr þremur önnum í fjórar og meiri áhersla lögð á akademíska þekkingu lögreglunema samhliða starfsþjálfun. Markmið rannsóknarinnar var að athuga hvort að nemendur HA liti alvarlegum augum á þær siðaklemmur sem þátttakendur áttu að meta og hvort að þeir væru líklegri heldur en nemendur LSR, til að tilkynna hegðunina sem kom fram í siðaklemmunni. Auk þess var lagt upp með að skoða hvort að marktækur munur væri á svörum karla og kvenna. Til þess að athuga það var lögð fyrir könnun sem byggist á spurningalista Klockars varðandi viðhorf lögreglumanna til heiðarleika. Spurningalistinn innihélt 11 dæmisögur um siðaklemmur sem gætu mögulega komið upp í starfi lögreglumanna. Könnunin var lögð fyrir nemendur við lögreglu- og löggæslufræði HA í byrjun árs 2024 og voru niðurstöður hennar bornar saman við svör lögreglunema við LSR á árunum 2005–2008, við sama spurningalista. Einnig var notast við svör frá nemendum á öðru ári við lögreglu- og löggæslufræði HA frá árinu 2021. Niðurstöður rannsóknarinnar byggjast á svörum frá 119 nemendum LSR og 84 nemendum HA. Framkvæmt var Mann-Whitney U próf til að athuga hvort marktækan mun væri að finna á svörum milli hópa. Einungis fékkst marktækur munur milli hópa við almennu þoli gagnvart heiðarleika í fjórum siðaklemmum, þar sem nemendur HA voru með minna þol gagnvart hegðuninni í tveimur. Það var bara marktækur munur á milli svara við fjórum sögum varðandi alvarleika, þar sem nemendur LSR töldu atvikalýsinguna vera alvarlegri í þremur tilfellum. Varðandi tilkynningu, fékkst aðeins marktækur munur í þremur sögum og þar af voru nemendur HA líklegri til að tilkynna hegðunina sem átti sér stað í tveimur sögum. Enginn marktækur munur var á milli kynja. The Police Academy (PA) was closed in 2016, and a new police education programme was established at the University of Akureyri (Unak). The educational program was also extended by one year, with greater ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Eva Sóley Þorkelsdóttir 1993-
author_facet Eva Sóley Þorkelsdóttir 1993-
author_sort Eva Sóley Þorkelsdóttir 1993-
title Rannsókn á heiðarleika lögreglunema : samanburður á viðhorfum lögreglunema við HA og LSR
title_short Rannsókn á heiðarleika lögreglunema : samanburður á viðhorfum lögreglunema við HA og LSR
title_full Rannsókn á heiðarleika lögreglunema : samanburður á viðhorfum lögreglunema við HA og LSR
title_fullStr Rannsókn á heiðarleika lögreglunema : samanburður á viðhorfum lögreglunema við HA og LSR
title_full_unstemmed Rannsókn á heiðarleika lögreglunema : samanburður á viðhorfum lögreglunema við HA og LSR
title_sort rannsókn á heiðarleika lögreglunema : samanburður á viðhorfum lögreglunema við ha og lsr
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47899
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47899
_version_ 1810459287985586176