„Ef við erum tilbúin að elta hugmyndir barnanna þá gerist alltaf eitthvað“ : hindranir og ávinningur í útinámi í leikskólum

Þessi ritgerð er 12 ECTS eininga lokaverkefni til B.Ed.- gráðu í kennarafræðum við hug- og félagsvísindasvið Háskólinn á Akureyri. Höfundur ritgerðarinnar hefur unnið á leikskóla í langan tíma og hefur einnig skoðað aðra skóla í gegnum kennaranámið. Fjallað er um hindranir og ávinning útináms. Í byr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tinna Snorradóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47814
Description
Summary:Þessi ritgerð er 12 ECTS eininga lokaverkefni til B.Ed.- gráðu í kennarafræðum við hug- og félagsvísindasvið Háskólinn á Akureyri. Höfundur ritgerðarinnar hefur unnið á leikskóla í langan tíma og hefur einnig skoðað aðra skóla í gegnum kennaranámið. Fjallað er um hindranir og ávinning útináms. Í byrjun er fjallað almennt um útinám út frá sjónarhorni fræðimanna og fagmennsku. Farið verður yfir hindranir útináms í leikskóla en þær eru meðal annars álit starfsfólks, vinnumenning, áhættuleikir og umhverfið. Að lokum er fjallað um ávinning útináms í leikskóla en þar má helst nefna hreyfing, frjálsi leikurinn, félags- og málþroskinn, einnig áhættuleikur og veðurfar. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er: Hverjar eru helstu hindranir í útinámi í leikskóla og hver er helsti ávinningur útináms? Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á hindrun og ávinning útináms og að vitundavakning verði á því hvernig litið er á útinám og að útivera sé nýtt til náms. This thesis is a 12 ECTS final assignment for a BEd. Degree in preschool teaching studies at University of Akureyri. The author of the essay has worked in a kindergarden for a long time and has also looked at other schools during this teacher training. The barriers and benefits of outdoor learning are discussed. In the beginning the discussion is generally about outdoor learning, outdoor learning from the perspective of academics and professionalism. The barriers to outdoor learning in kindergarten will be reviewed, which are staff opinion, work culture, risky games and the environment. The benefits of outdoor learning in kindergarten are exercise, free play, social and language development, as well as risky play and the weather. The research question of the thesis is: What are the main obstacles to outdoor learning in kindergarden and what are the main benefits of outdoor learning?. The aim of the essay is to shed light on the obstacles and benefits of outdoor learning and hope that there will be an awareness of how outdoor learning is viewed and that outdoor learning ...