Sjálfbærni menntun í nærumhverfinu : samþætting í gegnum seyruverkefni

Þetta verkefni er 12 eininga lokaverkefni til B.Ed. gráðu í kennarafræði við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins er að sýna fram á mikilvægi menntunar til sjálfbærni og hvaða leiðir eru færar til þess að búa til áhugaverð verkefni til kennslu á unglingastigi. Einnig verður farið yfir hvernig...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Steinunn Einarsdóttir 1998-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47812
Description
Summary:Þetta verkefni er 12 eininga lokaverkefni til B.Ed. gráðu í kennarafræði við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins er að sýna fram á mikilvægi menntunar til sjálfbærni og hvaða leiðir eru færar til þess að búa til áhugaverð verkefni til kennslu á unglingastigi. Einnig verður farið yfir hvernig hægt er að vinna með nærsamfélaginu með því að nota fjölbreytt verkefni og kennsluaðferðir. Gerð verður grein fyrir verkefninu Slam þar sem unnið var í samvinnu við danskan grunnskóla að verkefnum sem tengjast nærsamfélaginu og menntun til sjálfbærni. This thesis is the final project for B.Ed. degree in teacher education at the University of Akureyri. The goal of this project is to demonstrate the importance of education for sustainability and what methods are capable of creating interesting projects for teaching students of age 13-15 years old. It will also review how to work with the local community by using diverse teaching methods. The project Slam will be intruduced. Slam was co-worked in collaboration with a Danish primary school on projects related to the local community and education for sustainability