Blásið í glæður : bókmenntir, lestur og lesskilningur

Ágrip Verkefni mitt er lokaritgerð til B.Ed. gráðu í kennarafræði frá Háskólanum á Akureyri. Hún fjallar um barnabækur og gildi þeirra fyrir lestur barna í fyrstu bekkjum grunnskóla. Lokaafurðin er kennsluáætlun þar sem frumsamin saga mín um grimma hanann er notuð til upplesturs og byggðar upp samræ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Hrönn Sævarsdóttir 1963-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47807
Description
Summary:Ágrip Verkefni mitt er lokaritgerð til B.Ed. gráðu í kennarafræði frá Háskólanum á Akureyri. Hún fjallar um barnabækur og gildi þeirra fyrir lestur barna í fyrstu bekkjum grunnskóla. Lokaafurðin er kennsluáætlun þar sem frumsamin saga mín um grimma hanann er notuð til upplesturs og byggðar upp samræður í kringum hana. Fyrst er hugtakið barnabók skilgreint og reynt að átta sig á hvað gerir bók að barnabók. Það verður farið yfir sögu barnabóka og úr hvaða jarðvegi sú grein bókmennta er sprottin og einnig rætt hvaða gildi barnabókin hefur fyrir læsi og lesskilning og hvaða áhrif lestur hennar hefur á málþroska barna. Í næsta kafla verksins er farið yfir gildi barnabóka í skólastarfi, hvernig barnabækur nýtast í kennslu til vekja áhuga á lestri barna og styðja við læsi nemenda. Í kafla þrjú er fjallað um lestrarkennsluaðferðirnar Byrjendalæsi og Leiðarvísir um upplestur og læsi og þá sér staklega með lestur og upplestur í huga. Þar verður einnig fjallað um námsefni sem gefið var út sem efniviður til að ástunda gagnrýna hugsun og byggir á stuttum sögum og spurningaaðferð sem styður við það. Síðasti kaflinn er kennsluáætlun byggð á fyrrgreindu efni og kennsluaðferðum. Sagan um grimma hanann útfærð með spurningum og umræðum. My project is a final thesis for a B.Ed. degree in education from the University of Akureyri. It deals with children's books and their value for children's reading in the early grades of elementary school. The final product is a teaching plan where my original story about the fierce rooster is used for reading aloud and building discussions around it. First, the concept of a children's book is defined, and an attempt is made to understand what makes a book a children's book. The history of children's books is reviewed, examining the origins of this literary genre, and discussing the value of children's books for literacy and reading comprehension, as well as their impact on children's language development. In the next chapter of the project, the value of children's books in schoolwork is ...