„Ég myndi segja að læsi er alveg sá grunnþáttur sem litar alveg eiginlega allt“ : læsi í leikskóla

Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni ritgerðarinnar er grunnþátturinn læsi og hvernig læsi birtist í leikskólum. Leitast var eftir því að svara þessum rannsóknarspurningum: „Hvernig vinna deildarstjórar (í leikskóla) með læsi? Hvaða...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Erna Rún Stefánsdóttir 2001-, Sólrún Tinna Grímsdóttir 2000-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47798
Description
Summary:Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni ritgerðarinnar er grunnþátturinn læsi og hvernig læsi birtist í leikskólum. Leitast var eftir því að svara þessum rannsóknarspurningum: „Hvernig vinna deildarstjórar (í leikskóla) með læsi? Hvaða þekking, færni og stuðningur er nauðsynlegur til að vinna með læsi?” Ritgerðinni er í skipt í tvo hluta, fyrri hluti er fræðileg umfjöllun um læsi í leikskólastarfi og seinni hluti er viðtalsrannsókn þar sem eigindlegum rannsóknaraðferðum var beitt, í henni var kannað hvernig unnið er með grunnþáttinn læsi í leikskólum. Í fyrri hlutanum er fjallað um mismunandi birtingarmyndir læsi í leikskólum og einnig er rýnt í hvernig börn þróa læsi. Í seinni hlutanum er fjallað um rannsóknina og niðurstöður hennar. Tekin voru fjögur viðtöl við deildarstjóra sem allir hafa yfir þriggja ára starfsreynslu. Í niðurstöðum rannsóknarinnar kemur fram að unnið sé markvisst með læsi á fjölbreyttan hátt í þessum leikskólum. The following thesis is the final assignment for a B.Ed. degree at the faculty of Education at the University of Akureyri. The subject of this thesis is the basic element of literacy and how literacy appears in preschool. These research questions were sought to be answered: “How do heads of departments (in preschool) work with literacy? What knowledge, skills and support are needed to work with literacy?” The thesis is divided into two parts, the first part is a theoretical umræður about literacy in preschools activities and the second part is an interview research where qualitative research methods were applied, it explored how the basic element of literacy is worked in preschools. The first part in this thesis is about different manifestations of literacy in preschools and also scrutinized how children develop literacy. The second part discusses the research and its results. Four interviews were conducted with heads of departments in preschool, all have over three years of work experience. The results of the study ...