Leikur sem námsaðferð : notkun leiksins við kennslu á yngsta stigi í grunnskólum

Leikur er mikið notaður sem námsleið í leikskólum hér á landi en er hann notaður sem námsleið í grunnskólum? Þessi ritgerð fjallar um áhrif leiks á þroska barna og hvernig hægt er að nota leik í kennslu á yngsta stigi grunnskóla. Fjallað verður um þá áherslu sem sett er á leik í lögum um leikskóla n...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásta Þórey Jónsdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47793