Redirecting phosphorus from wastewater : screening for phosphate accumulating bacteria from clam guts for potential wastewater remediation applications

Fosfór gegnir mikilvægu hlutverki í efnaskiptaferlum dreif- og heilkjarna frumna s.s. baktería, dýra og plantna. Þetta óendurnýjanlega steinefni er mikið notað í tilbúnum áburði í landbúnaði, en yfirvofandi skortur þess getur leitt til uppskerubrests og hungursneyðar á næstu árhundruðum ef ekkert ve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ísold Egla Guðjónsdóttir 2000-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:English
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47783
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47783
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47783 2024-09-15T17:54:29+00:00 Redirecting phosphorus from wastewater : screening for phosphate accumulating bacteria from clam guts for potential wastewater remediation applications Ísold Egla Guðjónsdóttir 2000- Háskólinn á Akureyri 2024-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47783 en eng http://hdl.handle.net/1946/47783 Líftækni Fosfór Fráveitukerfi Skólphreinsun Kúfskel Biotechnology Phosphorus Phosphate accumulation Wastewater treatment Bivalve Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-06-25T14:28:20Z Fosfór gegnir mikilvægu hlutverki í efnaskiptaferlum dreif- og heilkjarna frumna s.s. baktería, dýra og plantna. Þetta óendurnýjanlega steinefni er mikið notað í tilbúnum áburði í landbúnaði, en yfirvofandi skortur þess getur leitt til uppskerubrests og hungursneyðar á næstu árhundruðum ef ekkert verður að gert. Því er mikilvægt að loka hringrás fosfórs og koma í veg fyrir tap hans út í sjó, sem verður að hluta til vegna losunar skólps. Ísland er eftirbátur annarra vestrænna ríkja þegar kemur að skólphreinsun og sums staðar er óhreinsuðu skólpi enn veitt út í sjó. Áskoranir fráveitu á norðurslóðum felast m.a. í smæð byggðarlaga, köldu loftslagi og útþynntu skólpi. Markmið skólphreinsunar er að draga úr magni lífrænna og ólífrænna efna sem enda í viðtaka. Einn hluti hennar felst í að fjarlægja fosfór. Notkun sérhæfðra örvera (e. PAOs), sem hafa getu til að taka upp umframmagn fosfórs og mynda í leiðinni lífplast (e. PHA), í sérstöku “lifandi” kerfi (e. EBPR), hefur skilað bestum árangri. Fimm óþekktir bakteríustofnar úr meltingarvegi kúfskeljar (Arctica islandica) úr Eyjafirði voru rannsakaðir m.t.t. fosfatupptöku og lífplastframleiðslu í tveimur gerðum gerviskólps (næringarríku og næringarsnauðu) við loftháðar aðstæður. Fosfatupptaka og lífplastframleiðsla mældist hjá öllum stofnum. Mesta framleiðsla lífplasts var 0.89 g/L PHA í næringarsnauðu gerviskólpi. Fosfatupptaka stofnanna var 17-30% í næringarsnauðu skólpi þegar upphafsstyrkur fosfats var 15.3 mg/L, sem svipar til hefðbundins upphafsstyrks og upptöku örvera í skólphreinsistöðvum. Í næringarríku skólpi var fosfórupptakan breytilegri en nálgaðist í sumum tilfellum 85%, sem nálgast skilvirkni EBPR. Þessar niðurstöður gefa tilefni til frekari rannsókna, því örverustofnar einangraðir hérlendis eru aðlagaðir staðbundnum aðstæðum og gætu komið að gagni við bæði hreinsun og virðisaukningu skólps í landinu. Phosphorus serves an important role in the metabolism of both prokaryotes and eucaryotes, such as bacteria, animals and plants. This irreplaceable mineral ... Bachelor Thesis Arctica islandica Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Líftækni
Fosfór
Fráveitukerfi
Skólphreinsun
Kúfskel
Biotechnology
Phosphorus
Phosphate accumulation
Wastewater treatment
Bivalve
spellingShingle Líftækni
Fosfór
Fráveitukerfi
Skólphreinsun
Kúfskel
Biotechnology
Phosphorus
Phosphate accumulation
Wastewater treatment
Bivalve
Ísold Egla Guðjónsdóttir 2000-
Redirecting phosphorus from wastewater : screening for phosphate accumulating bacteria from clam guts for potential wastewater remediation applications
topic_facet Líftækni
Fosfór
Fráveitukerfi
Skólphreinsun
Kúfskel
Biotechnology
Phosphorus
Phosphate accumulation
Wastewater treatment
Bivalve
description Fosfór gegnir mikilvægu hlutverki í efnaskiptaferlum dreif- og heilkjarna frumna s.s. baktería, dýra og plantna. Þetta óendurnýjanlega steinefni er mikið notað í tilbúnum áburði í landbúnaði, en yfirvofandi skortur þess getur leitt til uppskerubrests og hungursneyðar á næstu árhundruðum ef ekkert verður að gert. Því er mikilvægt að loka hringrás fosfórs og koma í veg fyrir tap hans út í sjó, sem verður að hluta til vegna losunar skólps. Ísland er eftirbátur annarra vestrænna ríkja þegar kemur að skólphreinsun og sums staðar er óhreinsuðu skólpi enn veitt út í sjó. Áskoranir fráveitu á norðurslóðum felast m.a. í smæð byggðarlaga, köldu loftslagi og útþynntu skólpi. Markmið skólphreinsunar er að draga úr magni lífrænna og ólífrænna efna sem enda í viðtaka. Einn hluti hennar felst í að fjarlægja fosfór. Notkun sérhæfðra örvera (e. PAOs), sem hafa getu til að taka upp umframmagn fosfórs og mynda í leiðinni lífplast (e. PHA), í sérstöku “lifandi” kerfi (e. EBPR), hefur skilað bestum árangri. Fimm óþekktir bakteríustofnar úr meltingarvegi kúfskeljar (Arctica islandica) úr Eyjafirði voru rannsakaðir m.t.t. fosfatupptöku og lífplastframleiðslu í tveimur gerðum gerviskólps (næringarríku og næringarsnauðu) við loftháðar aðstæður. Fosfatupptaka og lífplastframleiðsla mældist hjá öllum stofnum. Mesta framleiðsla lífplasts var 0.89 g/L PHA í næringarsnauðu gerviskólpi. Fosfatupptaka stofnanna var 17-30% í næringarsnauðu skólpi þegar upphafsstyrkur fosfats var 15.3 mg/L, sem svipar til hefðbundins upphafsstyrks og upptöku örvera í skólphreinsistöðvum. Í næringarríku skólpi var fosfórupptakan breytilegri en nálgaðist í sumum tilfellum 85%, sem nálgast skilvirkni EBPR. Þessar niðurstöður gefa tilefni til frekari rannsókna, því örverustofnar einangraðir hérlendis eru aðlagaðir staðbundnum aðstæðum og gætu komið að gagni við bæði hreinsun og virðisaukningu skólps í landinu. Phosphorus serves an important role in the metabolism of both prokaryotes and eucaryotes, such as bacteria, animals and plants. This irreplaceable mineral ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Ísold Egla Guðjónsdóttir 2000-
author_facet Ísold Egla Guðjónsdóttir 2000-
author_sort Ísold Egla Guðjónsdóttir 2000-
title Redirecting phosphorus from wastewater : screening for phosphate accumulating bacteria from clam guts for potential wastewater remediation applications
title_short Redirecting phosphorus from wastewater : screening for phosphate accumulating bacteria from clam guts for potential wastewater remediation applications
title_full Redirecting phosphorus from wastewater : screening for phosphate accumulating bacteria from clam guts for potential wastewater remediation applications
title_fullStr Redirecting phosphorus from wastewater : screening for phosphate accumulating bacteria from clam guts for potential wastewater remediation applications
title_full_unstemmed Redirecting phosphorus from wastewater : screening for phosphate accumulating bacteria from clam guts for potential wastewater remediation applications
title_sort redirecting phosphorus from wastewater : screening for phosphate accumulating bacteria from clam guts for potential wastewater remediation applications
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47783
genre Arctica islandica
genre_facet Arctica islandica
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47783
_version_ 1810430811692859392