Einföldun verkferla TDK Foil Iceland

Lokaskýrsla fyrir BSc lokaverkefnið "Einföldun verkferla TDK Foil Iceland" í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Verkefnið var unnið í samstarfi við verkfræðistofuna Raftákn og framleiðslufyrirtækið TDK Foil Iceland. Verkefnið var tvískipt, þar sem fyrri hluti verkefnisins var að koma...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elvar Reykjalín Helgason 1997-, Halldór Rafn Jóhannsson 1989-, Þorsteinn Jón Thorlacius 1999-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47604
Description
Summary:Lokaskýrsla fyrir BSc lokaverkefnið "Einföldun verkferla TDK Foil Iceland" í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Verkefnið var unnið í samstarfi við verkfræðistofuna Raftákn og framleiðslufyrirtækið TDK Foil Iceland. Verkefnið var tvískipt, þar sem fyrri hluti verkefnisins var að koma á tenginu fyrir flutning gagna frá rannsóknarstofu verksmiðju TDK til framleiðsluvéla hennar. Seinni hluti verkefnisins var að búa til vefapp fyrir orkupantanir verksmiðjunnar.